Íþróttablaðið - 01.02.1967, Page 7
um, Kjartan Guðjónsson varð 8. með
6718 stig-. Alls sigruðu Islendingar í
sex einstaklingsgreinum tugþrautar-
innar, þar af Ólafur í fjórum, en
hann setti auk þess unglingamet í
einni þeirra, langstökki, stökk 7,23 m.
Landskeppnin
Island—Skotland.
Snemma á árinu 1965 var samið
við Skota um tveggja ára lands-
keppnisfyrirkomulag. Fyrri keppnin
fór fram í Edinborg í ágústmánuði
1965, þar sem keppt var í takmörkuð-
um fjölda keppnisgreina vegna
sérstakra aðstæðna hjá fram-
kvæmdaaðilum keppninnar. 1 sumar,
hinn 18. og 19. júlí fór fram síðari
landskeppnin hér í Keykjavík. Stjórn
FRl sá um framkvæmd keppninnar.
Keppt var bæði í karla- og kvenna-
greinum og var aðskilin stigaút-
reikningur. Stjórn FRl hefur hafið
viðræður við Skota um samninga á
nýju landskeppnisfyrirkomulagi til
tveggja ára. — Úrslit í einstökum
greinum urðu þessi:
Fyrri dagur:
Karlagreinar:
1500 m hlaup:
1. J. P. McLatchie 3:54,6 mín.
2. K. N. Ballantyne 3:55,4 —
3. Halldór Guðbjörnsson 4:00,7 —
4. Þórður Guðmundsson 4:14,8 —
400 m hlaup:
1. H. Ballie
2. H. T. Hodlet
3. Þorsteinn Þorsteinsson
4. Þórarinn Ragnarsson
110 m grindahlaup:
1. G. L. Brown
2. A. T. Murray
3. Þorvaldur Benediktssoi
4. Valbjöm Þorláksson
Spjótkast:
1. V. Mitchell 62,77 m
2. Valbjörn Þorláksson 57,04 —
3. Björgvin Hólm 56,38 —
4. S. Seale 44,85 —
100 m hlaup:
1. L. Figgott 11,1 sek.
2. Ragnar Guðmundsson 11,3 —
48,6 sek.
49,4 —
50,2 —
50,8 —
15.5 sek.
15.6 —
16,8 —
17,2 —
Valbjörn Þorláksson, KR, enn beztur í tugþraut.
3. A. Wood 11,6 —
4. Einar Gíslason 11,7 —
Þrístökk:
1. D. Walker 14,66 m
2. Guðmundur Jónsson 14,46 —
3. Karl Stefánsson 14,16 —
4. S. D. Seale 12,83 —
Kringlukast:
1. Þorsteinn Alfreðsson 43,69 m
2. Erlendur Valdimarsson 43,49 —
3. J. A. Scott 33,85 —
3000 m hindrunarhlaup:
1. W. Ewing 9:05,9 mín.
2. J. P. McLatichie 9:43,3 —
3. Agnar Levy 10:03,6 —
4. Kristl. Guðbjömsson 10:12,4 —
Hástökk:
1. Jón Þ. ölafsson 2,04 m
2. A. S. Kilpatrick
3. Kjartan Guðjónsson
4. D. Walker
1,85 —
1,85 —
1,75 —
4x400 m boðhlaup:
1. Skotland 3:18,1 mín.
(R. T. Hodlet, A. T. Murray, D.
Walker, H. Baillie).
2. Island 3:23,9 mín.
(Ólafur Guðm., Valbjöm Þorláksson,
Þór. Ragnarss., Þorst. Þorsteinsson)
Stig eftir fyrri dag:
Skotland 62
ísland 43
Kvennagreinar:
80 m grindahlaup:
1. S. Brown 12,4 sek.
2. S. Hutshinson 12,5 —
3. Björk Ingimundardóttir 14,6 —
4. Halldóra Helgadóttir 14,6 —
7