Íþróttablaðið - 01.02.1967, Page 43
Islandsmeistarar KR í körfuknattleik karla 1966.
ishátíð KKl í Tjarnarbúð. Þangað
hafði verið boðið öllum landsliðs-
mönnum, sem leikið höfðu í landsliði
£ körfuknattleik frá stofnun KKl
1961. Einn landsleikur hafði farið
fram á vegum l.S.Í. árið 1959, en
þeir piltar er þá léku höfðu allir
hlotið landsliðsmerki l.S.Í. Hinsveg-
ar hafði KKl ekki haft fjárhagslegt
bolmagn til að láta gera landsliðs-
merki fyrr en nú og var ákveðið að
afhenda landsliðsmerki á 5 ára af-
mælinu.
Þessir hlutu landsliðsmerki KKl:
L. UL.
Birgir Örn Birgis A 18
Hólmst. Sigurðss. IR 17
Þorst. Hallgrímss. IR. 16
Ólafur Thorlacfus KFR. 16 4
Agnar Friðrikss. ÍR. 12 4
Davið Helgason Á. 11
Einar Matthfass. KFR. 11
Einar Bollason KR. 11
Gunnar Gunnarss. KR. 11 4
Kristinn Stefánss. KR. 9 4
Kolbeinn Pálss. KR. 8 4
Guðm. Þorsteinss. IR. 6
Haukur Hanness. IR. 4
Sig. E. Gíslason ÍR. 4
Sig. P. Gíslason IR. 4
Birgir Jakobsson ÍR. 4
Bjarni Jónsson IKF. 4
Hjörtur Hansson KR. 4 4
Guttormur Ólafss. KR. 3
Ingi Þorsteinsson KFR. 3
Sigurður Ingólfsson Á. 3 4
Ingi Gunnarsson IKF. 3
Anton Bjarnason IR. 3 4
Marinó Sveinsson KFR. 2
Viðar Ólafsson IR. 4
Tómás Zoegea tR. 4
Donald Rader IR. 4
Kristján Steinsson KR. 4
Þorsteinn Ólafsson KR. 4
Hörður Kristinsson Á. 2
Afhent eftir Polar Cup 1966:
Hallgrm. Gunnarss. Á. 4
Þessir léku landsleiki 1959 á vegum
Í.S.l. og eru ekki taldir að ofan:
Lárus Lárusson iR. 1
Friðrik Bjarnason IKF. 1
Guðnl Guðnason IS. 1
Jón Eysteinsson IS. 1
Kristinn Jóhannss. IS. 1
Þórir Arinbjarnarson IS. 1
Guðm. Árnason KFR. 1
Unglingálið Rhode Island.
tJrvalslið unglinga á aldrinum 20
ára og yngri, frá Rhode Island ríki
I Bandaríkjunum, kom hingað í júni-
mánuði.
Liðið var á vegum People to
People á keppnisferðalagi til Skot-
iands, Englands og Luxemburg. Fyr-
irhugaðir höfðu verið 2 leikir gegn
íslenzku unglingaúrvali, en vegna
misskilnings hjá skrifstofu P. to P.
£ New York, breyttist ferðaáætlunin
þannig, að aðeins varð um einn leik
að ræða.
Leikurinn fór fram £ Iþróttahöll-
inni £ Laugardal, en áhorfendur voru
sárafáir. Leikurinn var jafn og
spennandi frá upphafi til leiksloka
og mátti ekki á milli sjá hvor aðil-
inn væri sterkari. 1 hálfleik var
43