Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 43

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 43
Islandsmeistarar KR í körfuknattleik karla 1966. ishátíð KKl í Tjarnarbúð. Þangað hafði verið boðið öllum landsliðs- mönnum, sem leikið höfðu í landsliði £ körfuknattleik frá stofnun KKl 1961. Einn landsleikur hafði farið fram á vegum l.S.Í. árið 1959, en þeir piltar er þá léku höfðu allir hlotið landsliðsmerki l.S.Í. Hinsveg- ar hafði KKl ekki haft fjárhagslegt bolmagn til að láta gera landsliðs- merki fyrr en nú og var ákveðið að afhenda landsliðsmerki á 5 ára af- mælinu. Þessir hlutu landsliðsmerki KKl: L. UL. Birgir Örn Birgis A 18 Hólmst. Sigurðss. IR 17 Þorst. Hallgrímss. IR. 16 Ólafur Thorlacfus KFR. 16 4 Agnar Friðrikss. ÍR. 12 4 Davið Helgason Á. 11 Einar Matthfass. KFR. 11 Einar Bollason KR. 11 Gunnar Gunnarss. KR. 11 4 Kristinn Stefánss. KR. 9 4 Kolbeinn Pálss. KR. 8 4 Guðm. Þorsteinss. IR. 6 Haukur Hanness. IR. 4 Sig. E. Gíslason ÍR. 4 Sig. P. Gíslason IR. 4 Birgir Jakobsson ÍR. 4 Bjarni Jónsson IKF. 4 Hjörtur Hansson KR. 4 4 Guttormur Ólafss. KR. 3 Ingi Þorsteinsson KFR. 3 Sigurður Ingólfsson Á. 3 4 Ingi Gunnarsson IKF. 3 Anton Bjarnason IR. 3 4 Marinó Sveinsson KFR. 2 Viðar Ólafsson IR. 4 Tómás Zoegea tR. 4 Donald Rader IR. 4 Kristján Steinsson KR. 4 Þorsteinn Ólafsson KR. 4 Hörður Kristinsson Á. 2 Afhent eftir Polar Cup 1966: Hallgrm. Gunnarss. Á. 4 Þessir léku landsleiki 1959 á vegum Í.S.l. og eru ekki taldir að ofan: Lárus Lárusson iR. 1 Friðrik Bjarnason IKF. 1 Guðnl Guðnason IS. 1 Jón Eysteinsson IS. 1 Kristinn Jóhannss. IS. 1 Þórir Arinbjarnarson IS. 1 Guðm. Árnason KFR. 1 Unglingálið Rhode Island. tJrvalslið unglinga á aldrinum 20 ára og yngri, frá Rhode Island ríki I Bandaríkjunum, kom hingað í júni- mánuði. Liðið var á vegum People to People á keppnisferðalagi til Skot- iands, Englands og Luxemburg. Fyr- irhugaðir höfðu verið 2 leikir gegn íslenzku unglingaúrvali, en vegna misskilnings hjá skrifstofu P. to P. £ New York, breyttist ferðaáætlunin þannig, að aðeins varð um einn leik að ræða. Leikurinn fór fram £ Iþróttahöll- inni £ Laugardal, en áhorfendur voru sárafáir. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til leiksloka og mátti ekki á milli sjá hvor aðil- inn væri sterkari. 1 hálfleik var 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.