Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 25

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 25
íslandsmeistarar Vals 1966. Hallur Símonarsson: KNATTSPYRNAN 1966 Heimsmeistarakeppnin í knatt- spyrnu, sem háð var á Englandi, var hápunktur knattspyrnunnar 1966. Öll framkvæmd keppninnar var með ágætum, en hins vegar var fram- kvæmdanefndin nokkuð gagnrýnd fyrir það, að allir leikir enska liðs- ins voru háðir á sama vellinum, Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Vissulega var það kostur fyrir Eng- lendinga, en hvort það hefði nokkru breytt í sögulegum úrslitaleik Eng- lands og Vestur-Þýzkalands, er önn- ur saga. England sigraði með 4—2 og er það í fyrsta skipti, sem „móð- urland“ knattspyrnunnar, England, verður heimsmeistari í knattspyrnu —• og eftir gangi keppninnar var enska liðið mjög vel að sigrinum komið. 1 ágúst-hefti Iþróttablaðsins 1966 var ítarlega skrifað um heims- meistarakeppnina og vísast nánar til þeirrar greinar — en þar var getið úrslita í öllum leikjunum og stutt frásögn um hvern þeirra. Á innlendum vettvangi bar Is- landsmótið hæst og eins og árið áður voru tvö félög jöfn að stigum, þegar keppninni lauk, Valur og Keflavík. Urðu þau því, að leika til úrslita um nafnbótina „Bezta knattspyrnufélag Islands" — og það dugði ekki einn leikur heldur urðu úrslitaleikirnir tveir. Jafntefli varð í hinum fyrri 2—2 eftir framlengingu, en Valur sigraði í síðari leiknum með 2—1 og er því Islandsmeistari 1966. Tíu ár voru frá því Valsmenn hlutu titilinn síðast — eða frá 1956. Þetta er í 13. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.