Íþróttablaðið - 01.02.1967, Page 15
Stangarstökk:
Guðm. Guðmundsson, USAH 3,01 m
Pétur Hjálmarsson, USAH 2,75 —
Einar Þorgrímsson, lR 2,75 —
Halldór Matthíasson, KA 2,75 —
Kúluvarp:
Páll Dagbjartsson, HSÞ 13,45 m
Hjálmur Sigurðsson, lR 11,75 —
Kjartan Kolbeinsson, IR 11,72 —
200 m hlaup:
Sigurður Jónsson, HSK 23,8 sek.
Páll Dagbjartsson, HSÞ 25,1 sek.
Ágúst Óskarsson, HSÞ 25,3 —
Guðm. Ólafsson, IR 25,6 —
Gestur:
Jóhann Friðgeirss., UMSE 24,8 —
800 m hlaup:
Sigurður Jónsson, HSK 2:21,3 mín.
Jóh. Friðgeirsson, UMSE 2:22,5 —
Guðmundur Ólafsson, iR 2:26,4 —
Langstökk:
Einar Þorgrímsson, lR 6,17 m
Albert Eymundsson, USU 5,95 —
Ágúst Óskarsson, HSÞ 5,70 —
Steinþór Torfason, USU 5,69 —-
Hástökk:
Páll Dagbjartsson, HSÞ 1,65 m
Einar Þorgrímsson, iR 1,60 —
Halldór Matthíasson, KA 1,55 —
Jóh. Friðgeirsson, UMSE 1,50 —
Guðm. Guðmundsson, USAH 1,50 —
Spjótkast:
Páll Dagbjartsson, HSÞ 45,19 m
Hjálmur Sigurðsson, IR 44,03 •—
Örn Alexandersson, HSH 41,59 —•
Halldór Matthíasson, KA 38,88 -—
Kjartan Kolbeinsson, IR 36,88 —
Gestur:
Magnús Þ. Sigm.son UMFN 49,56 —
Kringlukast:
Páll Dagbjartsson, HSÞ 41,93 m
Hjálmur Sigurðsson, iR 40,58 —
Kjartan Kolbeinsson, ÍR 39,31 —
Steinþór Torfason, USU 31,59 —
Dárus Óskarsson, IR 27,17 —
400 m hlaup:
Sigurður Jónsson, HSK 53,6 sek.
Jóh. Friðgeirsson, UMSE 55,4 —
Einar Þorgrímsson, iR 55,9 —
1 drengjaflokki höfðu Páll Dag-
bjartsson, HSÞ, og Sigurður Jóns-
Þórarinn Ragnarsson, KR,
framfarir 1966.
son, HSK, yfirburði. Páll sigraði í
sex greinum og varð annar í einni.
Hann hlaut flest stig einstaklinga í
drengjaflokki og vann til eignar bik-
ar, sem F.R.l. gaf. Sigurður sigraði
í fjórum hlaupagreinum drengja-
flokksins og varð næstur Páli í stiga-
keppninni. Sigurður setti mótsmet I
200 m hlaupi, hljóp á 23,8 sek.
S v e i n a r :
100 m hlaup:
Finnbj. Finnbjömsson, IR 12,5 sek.
Ellert Guðmundsson, USAH 12,6 -—
Ólafur Ingimarsson, UMSS 12,8 —
Snorri Ásgeirsson, IR 13,1 —
Jakob Guðmundss., USAH 13,3 —
Ágúst Þórhallsson, Á 13,5 —
400 m hlaup:
Ólafur Ingimarss., UMSS 55,6 sek.
Ásgeir Guðmundsson, KA 55,9 —
Snorri Ásgeirsson, IR 56,9 —
Halldór Jónsson, KA 57,5 —
Jakob Guðmundss., USAH 58,1 —
Ellert Guðmundss., USAH 58,2 —
Stangarstökk:
Guðjón Magnússon, IR 3,10 m
Finnbj. Finnbjörnsson, IR 2,65 —
Kringlukast:
Skúli Arnarson, iR 41,53 m
Halldór Jónsson, KA 41,30 —
Snorri Ásgeirsson, IR 41,26 —
Finnbj. Finnbjörnsson, IR 40,51 —
Kúluvarp:
Halldór Jónsson, KA 14,44 m
Ásgeir Ragnarsson, IR 13,57 —
Ríkharður Hjörleifss., HSH 12,86 —
Ólafur Jóhannsson, UMSS 12,30 —
200 m hlaup:
Halldór Jónsson, KA 25,6 sek.
Snorri Ásgeirsson, IR 25,6 —
Ólafur Ingimarsson, UMSS 25,6 —
Þorbjörn Pálsson, iBV 26,6 —
Þórarinn Sigurðsson, KR 26,8 —
800 m hlaup:
Ásgeir Guðmundsson, KA 2:06,6 mín.
Þórarinn Sigurðsson, KR 2:14,8 —•
Ólafur Ingimarss., UMSS 2:16,0 —-
Eyþór Haraldsson, IR 2:21,5 —
80 m grindahlaup:
Finnbj. Finnbjörnsson, lR 12,0 sek.
Halldór Jónsson, KA 12,2 —
Hróðmar Helgason, Á 12,3 —
Snorri Ásgeirsson, IR 12,7 —
Spjótkast:
Hafsteinn Eiríksson, FH 47,92 m
Finnbj. Finnbjörnsson, iR 46,09 —
Jón M. Björgvinsson, FH 43,68 —
Snorri Ásgeirsson, IR 42,78 —
Hástökk:
Hróðmar Helgason, Á 1,60 m
Guðjón Magnússon, lR 1,55 —
Ólafur Ingimarss., UMSS 1,55 —-
Ásgeir Ragnarsson, IR 1,50 —
Ágúst Þórhallsson, Á 1,50 —
Jóhannes Gunnarsson, IR 1,50 —
Langstökk:
Halldór Jónsson, KA 5,87 m
Guðjón Magnússon, IR 5,75 —
Finnbj. Finnbjörnsson, IR 5,59 —
I flokki sveina bar mest á Hall-
dóri Jónssyni, KA, og Finnbimi Finn-
björnssyni, IR, Ólafi Ingimarssyni,
UMSS og Snorra Ásgeirssyni, IR,
og Ásgeiri Guðmundssyni, KA. Auk
þeirra vom ýmsir fleiri, sem vöktu
mikla athygli og í heild má segja,
að sveinaflokkurinn hafi verið jafn-
beztur í keppninni.
Halldór Jónsson, KA, hlaut flest
stig samanlagt í sveinaflokki og
vann bikar til eignar, sem F.R.l. gaf.
15