Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 31

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 31
Bikarmeisturum KR 1966 afhent verðlaun. Björgvin Schram, formaður KSl, lengst til hægri. F.H. — 9 — Haukar — 6 — Selfoss — 4 — l.B.S. — 2 — Þróttur — 0 — 'Orslit: Valur—Breiðablik 7—1 Islandsmót 5. flokks. A-riðill: Fram—I.A. 2—0 Víkingur—K.R. 2—0 I.B.K__Valur 2—0 l.A.—Víkingur 2—2 Fram—l.B.K. 2—0 Í.A.—Valur 3—2 K.R.—Valur 2—1 Fram—Víkingur 1—1 K.R.—l.B.K. 5—0 Fram—Valur 4—0 K.R.—l.A. 4—0 Fram—K.R. 1—1 Valur—Víkingur 1—1 I.A.—I.B.K. 4—1 Vikingur—l.B.K. 3—1 Fram hlaut 8 stig K.R. — 7 — Víkingur — 7 — l.A. — 5 — I.B.K. — 2 — Valur — 1 — B-riðill: Breiðablik—Haukar 1—0 Selfoss—l.B.S. 1—0 Breiðablik—Þróttur 0—0 F.H.—Selfoss 2—1 Breiðablik—l.B.S. 1—0 Haukar—Vestri 0—0 F.H.—l.B.S. 5—0 Haukar—Selfoss 4—1 Vestri—Þróttur 0—0 Vestri—Breiðablik 1—0 Vestri—Selfoss 2—0 Vestri—l.B.S. 3—1 Haukar—l.B.S. 1—0 Selfoss—Þróttur 1—1 Selfoss—Breiðablik 1—0 Þróttur—l.B.S. 3—1 F.H.—Haukar 4—0 F.H.—Þróttur 1—1 Haukar—Þróttur 0—0 F.H.—Breiðablik 7—0 F.H.—Vestri 0—0 F.H. hlaut 10 stig Vestri — 9 — Selfoss — 5 — Breiðablik — 5 — Þróttur — 7 — Haukar — 6 — I.B.S. — 0 — tJrslit: Fram—F.H. 0—0 Fram—F.H. 0—0 Fram—F.H. 2—1 Bikarkeppni KSl. KR sigraði í sjöundu Bikarkeppni Knattspymusambands Islands — — vann bikarmeistarana frá í fyrra, Val, í úrslitaleiknum, sem háður var á Melavelli sunnudaginn 23. október, með 1—0. Eins og kunnugt er sigr- aði KR í fimm fyrstu skiptin, sem keppnin var háð, og þó þeir sigrar hafi oft verið góðir kemst enginn þeirra þó í samjöfnuð í sigurinn í haust. KR var algert yfirburðalið í þessari sjöundu bikarkeppni, vann alla mótherja sína án þess að fá á sig mark. Fyrsti leikur liðsins í keppninni var við Akurnesinga og var það sögulegur leikur — KR sigraði með 10—0, sem er mesta tap Akurnes- inga frá byrjun fyrir innlendu liði. Næsti leikur var við Keflvíkinga á Njarðvíkurvelli og þeir voru engin hindrun. KR sigraði auðveldlega með 3—0 og í úrslitaleiknum skoraði KR svo eina markið, sem skorað var í leiknum, heppnismark, sem bakvörð- urinn Ársæll Kjartansson, skoraði af 35 metra færi. En það fer ekki milli mála, að KR-ingar voru mun betri en Valsmenn í þessum úrslita- 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.