Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 41

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 41
Skautaíþróttir veturinn 1965-66 Fátt er að segja um skautaíþróttir s.l. vetur. Engin mót voru haldin svo kunnugt sé. Æfingar munu þó hafa verið eitthvað stundaðar sums- staðar. Á Akureyri var íshockey talsvert æft, en af fremur litlum hóp. Skipulegar æfingar voru ekki í öðr- um greinum, þó voru haldin nám- skeið í listhlaupi og íshockey á veg- um Æskulýðsráðs Akureyrar og S.A. fyrir yngri flokka. Tilsögn í íshockey fór fram á svæði S.A. undir stjórn Kristjáns Ármannssonar, en í list- hlaupi á Iþróttasvæðinu undir stjórn Gralf Bohnsach. Ekki er kunnugt um skipuleg- ar æfingar víðar, þó mun íshoekey eitthvað hafa verið æft í Reykjavik og jafnvel víðar. Sums staðar var haldið við svelli á íþróttavöllum t.d. á Akureyri og í Reykjavík. Hinsvegar verður ekki annað sagt, en að mjög dauft sé yfir iðkun þess- arar íþróttar, sérstaklega var það áberandi s.l. vetur, því að hvað veð- urskilyrði snerti var þessi vetur sá hagstæðasti, sem komið hefur um árabil. Talsverður áhugi virðist þó vera fyrir skautaíþróttum á ýmsum stöð- um. Hér virðist því vera verkefni fyrir íþróttaforustuna, vilji hún fjöl- breyttara íþróttastarf. I. flokkur. Tvenndarkeppni: 1. Álfheiður Einarsdóttir, TBR .... Jóhannes Ágústsson, TBR ......... 2. Svava Aradóttir, TBR ............ Sigurmundi Óskarsson, TBR .... Tvíliðaleikur kvenna: 1. Álfheiður Einarsdóttir, TBR .... Svava Aradóttir, TBR............. 2. Margrét Guðmundsdóttir, TBR .. Sigríður Agnarsdóttir, TBR .... ) Jóh.+ | Álfh. I | 15:4 J 15:5 19 Álfh.+ Svava 15:6 15:4 Einliðaleikur: 1. Finnbjörn Finnbjörnsson, TBR .. 2. Haraldur Kornilíusson, TBR .... ^ j 3. Helgi Hreiðarsson, TBR ........ J 4. Jóhannes Guðjónsson, lA ....... ^ j 5. Eyjólfur Bergþórsson, KR ...... J 6. Kristján Jessen, TBR........... g 7. Jafet Ólafsson, TBR ........... 8. Guðmundur Halldórsson, KR ... ^ j 9. Friðrik Á. Brekkan, TBR........ 10. Magnús Magnússon, TBR ........ 5| 11. Karl Gunnarsson, TBR ......... 12. Axel Jóhannesson, TBR......... 6 13. Snorri Ásgeirsson, TBR........ 14. Hörður Ragnarsson, 1A ........ Haraldur Haraldur I 11:2 42 11:3 | Haraldur 11:1 11:1 1 56 | 11:8 Jóhannes j 11:1 (gefið) Jóhannes 1 1 43 11:4 1 Jafet J 11:8 J (gefið) Friðrik 11:2 10:11 1 Magnús 11:4 46 15:0 Magnús J 15:4 1 11:4 1 11:0 | Magnús Axel 57 | 11:4 11:1 | 13:12 | 11:8 47 1 Hörður 1 J (gefið) J Haraldur 11:2 11:9 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.