Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Page 41

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Page 41
Skautaíþróttir veturinn 1965-66 Fátt er að segja um skautaíþróttir s.l. vetur. Engin mót voru haldin svo kunnugt sé. Æfingar munu þó hafa verið eitthvað stundaðar sums- staðar. Á Akureyri var íshockey talsvert æft, en af fremur litlum hóp. Skipulegar æfingar voru ekki í öðr- um greinum, þó voru haldin nám- skeið í listhlaupi og íshockey á veg- um Æskulýðsráðs Akureyrar og S.A. fyrir yngri flokka. Tilsögn í íshockey fór fram á svæði S.A. undir stjórn Kristjáns Ármannssonar, en í list- hlaupi á Iþróttasvæðinu undir stjórn Gralf Bohnsach. Ekki er kunnugt um skipuleg- ar æfingar víðar, þó mun íshoekey eitthvað hafa verið æft í Reykjavik og jafnvel víðar. Sums staðar var haldið við svelli á íþróttavöllum t.d. á Akureyri og í Reykjavík. Hinsvegar verður ekki annað sagt, en að mjög dauft sé yfir iðkun þess- arar íþróttar, sérstaklega var það áberandi s.l. vetur, því að hvað veð- urskilyrði snerti var þessi vetur sá hagstæðasti, sem komið hefur um árabil. Talsverður áhugi virðist þó vera fyrir skautaíþróttum á ýmsum stöð- um. Hér virðist því vera verkefni fyrir íþróttaforustuna, vilji hún fjöl- breyttara íþróttastarf. I. flokkur. Tvenndarkeppni: 1. Álfheiður Einarsdóttir, TBR .... Jóhannes Ágústsson, TBR ......... 2. Svava Aradóttir, TBR ............ Sigurmundi Óskarsson, TBR .... Tvíliðaleikur kvenna: 1. Álfheiður Einarsdóttir, TBR .... Svava Aradóttir, TBR............. 2. Margrét Guðmundsdóttir, TBR .. Sigríður Agnarsdóttir, TBR .... ) Jóh.+ | Álfh. I | 15:4 J 15:5 19 Álfh.+ Svava 15:6 15:4 Einliðaleikur: 1. Finnbjörn Finnbjörnsson, TBR .. 2. Haraldur Kornilíusson, TBR .... ^ j 3. Helgi Hreiðarsson, TBR ........ J 4. Jóhannes Guðjónsson, lA ....... ^ j 5. Eyjólfur Bergþórsson, KR ...... J 6. Kristján Jessen, TBR........... g 7. Jafet Ólafsson, TBR ........... 8. Guðmundur Halldórsson, KR ... ^ j 9. Friðrik Á. Brekkan, TBR........ 10. Magnús Magnússon, TBR ........ 5| 11. Karl Gunnarsson, TBR ......... 12. Axel Jóhannesson, TBR......... 6 13. Snorri Ásgeirsson, TBR........ 14. Hörður Ragnarsson, 1A ........ Haraldur Haraldur I 11:2 42 11:3 | Haraldur 11:1 11:1 1 56 | 11:8 Jóhannes j 11:1 (gefið) Jóhannes 1 1 43 11:4 1 Jafet J 11:8 J (gefið) Friðrik 11:2 10:11 1 Magnús 11:4 46 15:0 Magnús J 15:4 1 11:4 1 11:0 | Magnús Axel 57 | 11:4 11:1 | 13:12 | 11:8 47 1 Hörður 1 J (gefið) J Haraldur 11:2 11:9 41

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.