Íþróttablaðið - 01.02.1967, Side 90
2. júlí var haldið mót aftur og keppt lega og misjafnt. Félagið á tvo verð-
með stórum veiðirifflum kal. 243 og launagripi til keppni í þessari íþrótt,
stærri. Var með því móti brotið blað er annar þeirra skotmannsstytta,
í sögu félagsins því slík keppni hef- gefin af Niels Jörgensen verzlunar-
ur ekki farið fram fyrr í sögu þess. stjóra í Goðaborg, en hinn er mynda-
Gunnar Sigurgeirsson, kaupmaður og stytta af íslenzkum fálka, sem Guð-
eigandi Sportvöruhúss Reykjavíkur mundur Einarsson frá Miðdal gaf
gaf félaginu vandaðan grip til þess- félaginu á sínum tíma, en Guðmund-
arar keppni. Var það byssuhylki af ur var einn af hvatamönnum þess
dýrustu gerð að verðmæti 3—4 þús. að félagsmenn Skotfélagsins hæfu
kr. Þátttakendur í þessari keppni æfingar í þessari íþrótt. 1 fyrra var
voru 8 og sigraði Þröstur Pétursson keppt í fyrsta sinn um fálkastyttuna
og hlaut hinn góða grip til eignar. og vann Karl Isleifsson hana þá en
Félagið hélt tvö mót í leirdúfu- nú var keppt einnig og í fyrsta sinni
skotkeppni. Þessi íþrótt er lítt kunn um styttu þá sem Niels gaf, sem er
hér á landi ,en er mjög vinsæl er- umferðastytta er ekki verður unnin
lendis. Nefnist hún „skeet," á ensku til eignar. Sigurvegari á þessum
en orðið mun komið í skandinavisk- mótum í ár varð Egill Jónasson Star-
um málum og er afbökun úr orðinu dal.
að skjóta (skyde). Er hún fólgin í I reikningsyfirliti gjaldkera félags-
því að hæfa með haglabyssu leir- ins kom fram að þó hagur félagsins
kringlu sem varpað er úr tveim turn- væri góður fyrir þetta ár þá færu
um á víxl í veg fyrir skotmann. útgjöld félagsins sífellt vaxandi bæði
Kastvélarnar í turnunum varpa þess- vegna aukinnar dýrtíðar og vaxandi
um „leirdúfum" á ýmsa vegu fyrir starfsemi. Sagði gjaldkeri það nauð-
skyttuna eftir þvi hvar hann er synlegt að hækka árgjöld til félags-
staddur á skotbrautinni. Keppendur ins verulega eða innheimta sérstök
voru óheppnir með veður á báðum æfingagjöld. Var ákveðið af fundar-
þessum mótum því allmikill vindur mönnum að hækka árgjaldið upp í
var og mismikill, en hvassviðri veld- kr. 400,00.
ur því að skífurnar fljúga óreglu- Nokkuð hefur að vanda borið á
spellvirkjum á útiæfingasvæði félags-
ins i Leirdal, og hafa þar verið að
verki menn sem svala skemmdarfýsn
sinni með skotvopn í höndum. Þess
vegna hefur verið ákveðið að skylda
félagsmenn til þess að bera einkenn-
ismerki félagsins er þeir sækja úti-
æfingar að viðlögðum brottrekstri af
svæðinu, en banna utanfélagsmönn-
um með öllu að vera þar á æfing-
um eftirlitslaust með skotvopn.
Félagið hefur haldið tvo skemmti-
fundi á árinu. Árshátíð félagsins var
haldin i vor I Skíðaskálanum í Hvera-
dölum og í haust var haldinn
skemmtifundur í Kópavogsfélags-
heimilinu og voru þá veitt verðlaun
fyrir unnin afrek á árinu.
Stjórn félagsins er nú skipuð þess-
um mönnum:
Formaður: Axel Sölvason. Vara-
formaður: Egill Jónasson Stardal.
Ritari: Hilmar Ólafsson. Gjaldkeri:
Sigurður ísaksson. Meðstjórnendur:
Jóh. Christensen og Robert Schmidt.
Fráfarandi formaður, Leo Schmidt,
baðst eindregið undan endurkjöri og
voru honum þökkuð margvísleg og
mikil störf af fundargestum.
Að lokinni æfingu.
90