Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 1

Íþróttablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 1
9.-10. tbl. NQV.-DES. í þessu blaði segir m.a. frá Knattspyrnumóti íslands og 3. formannafundi ÍSÍ íslandsmeistarar í knattspyrnu 1967: Knattspyrnufélagið Valur. Á myndinni eru sitjandi f. v.: Samúel Gústafsson, Sigurjcn Gíslason, Hermann Gunnarsson, Árni Njálsson, fyrirliði, Þorsteinn Friðþjófsson, Halldór Einarsson, Reynir Jónsson og Gunnsteinn Skúlason, en standandi f.v.: Óli B. Jóns- son, þjálfari, Alexander Jóhannesson, Hans Guðmundsson, Gunnlaugur Hjálmarsson, Ingvar Elísson, Sigurður Dags- son, Sigurður Jónsson, Bergsveinn Alfonsson og Elías Hergeirsson, formaður Knattspyrnudeildar Vals.

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.