Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 6

Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 6
II. deild. 1 II. deild kepptu 8 lið, sem skipt var í 2 riðla. I a-riðli sigraði Þróttur með 10 stigum, Umf. Selfoss hlaut 6 stig, UBK 5 stig, en KS 3 stig. I b-riðlinum varð keppnin mun jafn- ari. Víkingur og IBV urðu efst og jöfn að stigum með 8 stig hvort félag. Haukar hlutu 6 stig, en iBl 2 stig. I aukaleik sigraði svo iBV Viking með 2:0 og varð þannig sig- urvegari i riðlinum. Úrslitaleikur í II. deild fór síðan fram á Laugardalsvelli 29. ágúst, og þar tryggði IBV sér I. deildar sætið næsta ár með 3:0 sigri yfir Þrótti. III. deild. 1 III. deild kepptu 6 lið, sem skipt var í 2 riðla. I a-riðlinum sigraði FH með yfirburðum, hlaut 7 stig á móti 3 stigum, sem HSH fékk, og 2 stig- um hjá Reyni í Sandgerði. Völsung- ur á Húsavík fór með sigur af hólmi í b-riðlinum, en þó ekki fyrr en eftir aukaleik við Umf. Mývetning, sem hafði unnið Völsung heima i hreiðri hans fyrr um sumarið. Bolvíkingar urðu hins vegar neðstir, unnu engan leik. Úrslitaleikinn vann svo FH, sigr- aði Völsung með 3:0 á Akureyrarvelli 27. ágúst. 2. flokkur. 12 lið tóku þátt í þessum aldurs- flokki, 6 félög i hvorum riðli. 1 a- riðli varð keppnin jöfn og spennandi, því að 3 félög, iBK, Fram og Vík- ingur, urðu efst og jöfn að stigum með 6 stig hvert félag. KR og Valur urðu jöfn með 5 stig, en lA hlaut 2 stig. Mótanefnd úrskurðaði, að ekki skyldi keppt til úrslita í riðlinum, heldur skyldi markahlutfall ráða, og samkvæmt því lék IBK úrslitaleik Kl — 1. DEILD: Fyrri hluti Seinni hluti Samtals Val. Fram IBA IBK KR lA Mörk Stig Mörk Stig Mörk Stig X 2:2 2:1 2:0 1:5 2:1 9:9 7 Valur X 1:1 1:2 4:2 4:2 2:1 12:8 7 21:17 14 2:2 X 2:1 1:1 2:1 2:1 9:6 8 Fram 1:1 X 0:1 0:0 3:2 2:1 6:5 6 15:11 14 1:2 1:2 X 1:2 3:1 4:1 10:8 4 IBA 2:1 1:0 X 3:1 0:0 5:1 11:3 9 21:11 13 0:2 1:1 2:1 X 0:1 1:0 4:5 5 IBK 2:4 0:0 1:3 X 2:0 0:1 5:8 3 9:13 8 5:1 1:2 1:3 1:0 X 3:1 11:7 6 KR 2:4 2:3 0:0 0:2 X 0:2 4:11 1 15:18 7 1:2 1:2 1:4 0:1 1:3 X 4:12 0 lA 1:2 1:2 1:5 1:0 2:0 X 6:9 4 10:21 4 Úrslitaleikur 24.9. : Valur — Fram 2:0. Kí — 2. DEILD: A-riðili: Á heimavelli Á útivelli Samtals Þróttur Self. UBK KS Mörk Stig Mörk Stig Mörk Stig X 4:2 1:1 3:1 8:4 5 Þróttur X 2:1 4:2 1:1 7:4 5 15:8 10 1:2 X 2:1 2:0 5:3 4 Selfoss 2:4 X 0:1 1:0 3:5 2 8:8 6 2:4 1:0 X 0:2 3:6 2 UBK 1:1 1:2 X 3:0 5:3 3 8:9 5 1:1 0:1 0:3 X 1:5 1 KS 1:3 0:2 2:0 X 3:5 2 4:10 3 B-riðill: Á heimavelli Á útivelli Samtals við Umf. Selfoss, sem sigraði með 9 IBV Vílt. Hauk. iBl Mörk Stig Mörk Stig Mörk Stig stigum i b-riðlinum. IBV kom næst í þeim riðli með 8 stig, Þróttur fékk X 1:1 3:2 3:1 7:4 5 7, UBK 4, Haukar 2, en FH ekkert. IBV X 2:2 2:4 2:1 6:7 3 13:11 8 Úrslitaleikurinn fór fram á Mela- 2:2 X 1:2 5:1 8:5 3 velli 14. september í rigningu og Víkingur 1:1 X 4:2 5:1 10:4 5 18:9 8 aur, og báru Selfyssingar sigur úr 4:2 2:4 X 2:0 8:6 4 býtum, sigruðu með 2:0. Haukar 2:3 2:1 X 0:2 4:6 2 12:12 6 3. flokkur. 1:2 1:5 2:0 X 4:7 2 1 þriðja flokki kepptu 11 félög í 2 iBl 1:3 1:5 0:2 X 2:10 0 6:17 2 riðlum. Fram sigraði í a-riðli með 8 stigum, Valur fékk 7 stig, Víkingur Úrslitaleikur í B-riðli 22.8. í Reykjavík: IBV — Víkingur 2:0. 6 stig, IBK 4 stig, iBV 3 stig og KR Úrslitaleikur í 2. deild 29.8. I Reykjavík: iBV — Þróttur 3:0. 322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.