Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 19

Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 19
einnar milljón króna framlags, sem l.S.l. lagði til byggingarinn- ar á þessu ári. Myndavél Iþróttablaðsins var með í ferðinni, og sýnir hún okk- ur nú á 1. mynd, hvar Gunnlaug- ur J. Briem, gjaldkeri I.S.I., skrif- ar tékkann og notast við hið breiða bak Þorvarðar Árnasonar, fundaritara sambandsins, fyrir skrifborð. Á mynd 3 sést Árni Guðmunds- son, skólastjóri íþróttakennara- skóla lslands, þakka Gísla Hall- dórssyni, forseta I.S.I., fyrir fram- lag sambandsins og heimsókn framkvæmdastjórnarinnar til Laugarvatns, en stjómarmennirn- ir Þorvarður, Gunnlaugur og Sveinn Björnsson fylgjast með hýrir í bragði. Formaður skóla- nefndar, Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi, sést ógreiniiega að baki Áma. Myndir 2, 4 og 6 sýna okkur heimavistarhús skólans frá mis- munandi sjónarhornum. Er það sú álma heimavistarinnar, sem vinnupallar standa við, sem er sameign l.S.l. og l.K.l., en í hinni verða kennaraíbúðir, þegar heima- vistin verður fullgerð. 1 vetur em skólapiltar þar til húsa. Húsið til hægri á mynd 6 er skólastjóra- bústaður. Á mynd 5 sér loks íþróttavöll skólans, sem var tekinn í notkun á Landsmóti U.M.F.Í. 1965. 335
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.