Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 24

Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 24
James Hunt. Honum tókstmeð miklu snarræði og hugrekkl að ná Ronnie Petterson út úr logandi flakinu, en það dugði þvi miður ekki til. Ég elska hraða og peninga, sagði And- retti, — en ég er fyrst og fremst maður og það snertir mig djúpt þegar slík óhöpp sem þetta verða, ekki sízt þegar vinur minn Petterson á í hlut. Það er ekki heiður, frægð og peningar sem ég hugsa um núna, heldur vonin um að vinur minn nái sér. Við kappaksturs- menn erum ekki mótherjar, þótt enginn sé annars bróðir í leik. Við erum stór fjölskylda og þegar slys henda vonum við og biðjum sameiginlega. Um kvöldið, þegar búið var að gera að beinbrotum Ronnie Pettersons, gáfu læknar út þá yfirlýsingu að hann myndi ná sér fljótlega af meiðslunum, en bættu því síðan brosandi við að Petter- son yrði tæplega tilbúinn í slaginn aftur fyrr en eftir ár eða svo. Framan af nóttu virtist líðan Pettersons bærileg, eftir at- vikum, en skyndilega tók honum að hraka. Barbara, kona hans, sat við rúm hans og hélt í höndin aá honum, þegar Reykjavík: Síðumúla 33, sími 86915 Akureyri: Símar 96-21715 — 23515 VW-1303 — VW-9 sæta, VW-sendiferðabíiar. Opel As- cona, Mazda, Amigo, Lada Top- as, 7-9 manna Land Rover, Range Rover, Blazer, Scout. Petterson fluttur á sjúkrahús í Míl- anó. Hvað skeði þar verður senni- lega aldrei vitað, en kappaksturs- mennirnir fullyrða að unnthefði verið að bjarga lífi hans með réttum að- gerðum. læknarnir gerðu sér grein fyrir því að mikil alvara var á ferðum. Þeir hófu meðhöndlun að nýju, en aðstoð þeirra kom of seint. Ronnie Petterson lézt í höndum þeirra. Mikið hefur verið rætt og ritað um andlát Pettersons, og hvort unnt hafi verið að bjarga lífi hans með réttum aðgerðum. Þá hafa, í kjölfar þessa slyss, komið upp háværar raddir um að banna beri kappakstur, og er talið mjög sennilegt að nokkur lönd muni á næst- unni setja löggjöf þar að lútandi. Kappakstursmennirnir sjálfir, telja þó fráleitt að banna þessa í þróttagrein, og benda á að hún sé í rauninni ekki hættulegri en aðrar íþróttagreinar, svo fremi að öllum öryggisatriðum sé framfylgt. En það var ekki gert í Monza. Brautin þar var sannkölluð dauðagildra, og sennilega verður hún aldrei aftur notuð í Grand Prix-kapp- akstri. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.