Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1978, Síða 54

Íþróttablaðið - 01.09.1978, Síða 54
r Arangur Celtic Celtic hefur unnið skozka meistaratitilinn alls 30 sinnum: 1893, 1894, 1896,1898, 1905, 1907,1908,1910,1914,1915,1916,1917,1919,1922,1926, 1936, 1938, 1954, 1966, 1967, 1968, 1969, 1970, 1971, 1972, 1973, 1974 og 1977. Bikarmeistari: 1892,1899, 1900,1904,1907, 1908, 1911, 1912,1914,1923, 1925,1927,1931, 1933,1937,1951,1954,1965,1967,1969,1971,1972,1974, 1975,1977. Deildarbikarmeistari: 1957,1958, 1966,1967, 1968,1969,1970 og 1977. Evrópubikarmeistari: 1967. Heimavöllur Celtic er Celtic Park í Glasgow sem rúmar um 80.000 áhorf- endur. Metaðsókn hjá félaginu er hins vegar 92.000 áhorfendur sem komu á leik félagsins við Rangers í 1. deildar keppninni árið 1938. Stærsti sigur Celtic í leik er 11—0 sigur yfir Dundee United í leik í 1. deildar keppninni árið 1895, en mesti ósigur liðsins í leik er 0—8 tap fyrir Motherwell í 1. deildar keppninni árið 1937. Celtic varð fyrst brezkra knatt- spyrnuliða til þess að sigra í Evrópu- bikarkeppni, en liðið vann keppni meistaraliða 1967. Var þá mikið um dýrðir í Skotlandi — að vonum. Meðfylgjandi mynd sýnir Evrópu- meistara Celtic hampa hinum eftir- £* ii h-m W W ", * m i M f * jj ■ Æ 1 f1: mT S 54

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.