Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Qupperneq 31

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Qupperneq 31
Eignaðist fyrst pútter og níu—járn Golfmaður ársins er kornungur Keflvíkingur, Gylfi Kristinsson, sem er 16 ára gamall og stundar nám í rafiðnaðarbraut við Fjöl- brautarskóla Suðurnesja. Gylfi varð drengjameistari 1978 og varð jafn og efstur í reglulegri keppni í meistaraflokki ásamt Gylfi Kristinsson Golfmaður ársins Hannesi Eyvindssyni, en tapaði titlinum í bráðabana. Þá vann Hannes eina holu af þremur og tvær urðu jafnar. Gylfi sigraði einnig í Michellinkeppninni og varð þriðji í Dunlopkeppninni svo eitthvað sé talið. Við spjölluðum stuttlega við þennan unga afreksmann og hann sagði okkur að hann hefði fyrst haldið á kylfu 10 ára. Upp- hafið var það að hann fór ásamt vinum sínum út á Leiru til að draga fyrir keppendur í Suður- nesjamótinu 1973. Sama ár fékk hann fjárveitingu til kaupa á tveimur kylfum, pútter og 9- járni. Þeir voru tveir félagar, sem geðru sér tíðreist út á völl til að slá og pútta, Gylfi og bekkjar- bróðir hans Magnús Jónsson. Sagði Gylfi að varla hefði sá dagur liðið, er viðraði til golfiðk- unar að þeir hefðu ekki farið út á völl eftir skóla. Síðan bættust fleiri strákar í hópinn og kylfun- um fjölgaði. Einnig fylgdust þeir mikið með mönnum í keppni og leik. 12 ára gamall sigraði Gylfi í innanfélagsmóti Golfklúbbs Suðurnesja og kepptu þá flestir beztu menn klúbbsins. í byrjun var forgjöfin 30. 1974 lækkaði hún í 24. Síðan segist hann hafa verið nokkuð lengi í Framhald á bls. 65 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.