Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Síða 71

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Síða 71
/ hálfleik Skjótur frami Gary Bailey, hinn tvítugi markvörður, sem kom til Manchester United frá Suður-Afríku s.I. suinar hefur átt skjótum frama að fagna hjá félaginu. Hann byrjaði þar sem varamarkvörður í varalið- inu, en hefur nú unnið sér fastan sess í aðalliðinu. Faðir hans, Roy Bailey var mark- vörður hjá Ipswich Town, þeg- ar félagið vann sig upp úr 3. deild í 1. deild og varð síðan meistari undir stjórn sir Alf Ramsey. 24 lið á Spáni Joao Havelange, forseti al- þjóðasambands knattspyrnu- manna, FIFA, ítrekaði það á fundi alþjóða-Olympíunefnd- arinnar sem haldinn var í Montevideo fyrir skömmu að 24 þjóðir myndu taka þátt í úrslitakeppni heimsmeistara- keppninnar á Spáni 1982. 13 verða frá Evrópu, 3 frá Suður-Ameríku, og ein frá Afríku, Asíu, Norður-Ameríku og Mið-Ameríku. Þá verða Argentínumenn að sjálfsögðu með sem heimsmeistarar og svo gestgjafarnir, Spánverjar. Havelange, sagði að ekki væri víst hvernig þeim tveimur sæt- um sem þá eru eftir yrði ráð- stafað. Nýjar OL-greinar Á fundi Alþjóða-Olympíu- nefndarinnar sem haldinn var í Montevideo var ákveðið að gera billiard, karate, boccia, kraftlyftingar, reiptog, squash og sjóskíðaíþróttir að Olympíugreinum. Ekki verða þessar greinar þó formlegar keppnisgreinar á leikunum, a.m.k. ekki til að byrja með. Lítið frí hjá Stenmark Þótt heimsbikarkeppnin í skíðum sé nú til lykta leidd og langt til næsta keppnistíma- bils, ann sænski garpurinn Ingemar Stenmark sér engrar hvíldar. Hann dvelur nú við Jenner gerir það gott Bruce Jenner, Bandaríkja- maðurinn sem varð Olympíu- meistari í tugþraut á leikunum í Montreal, hefur hagnast vel á þeim titli. Hann vinnur fyrir sér með því að koma fram í auglýsingum, og er mjög eftir- sóttur til slíks. Þá hefur Jen- ner einnig góðar tekjur af því að skrifa á veggspjöld sem gefin hafa verið út með hon- um, en þau seljast í miiljóna- upplagi í Bandaríkjunum. æfingar í heimabæ sínum, Tjárnby, og notar til þeirra æfingahjól. Æfingastaðurinn er bílastæðið við ráðhús bæjarins. Þar sveiflar Sten- mark sér til og frá, og líkist meira rúmbudansara en skíða- manni. 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.