Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 73

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 73
í hálfleik Meðan fræknustu stangar- stökkvarar heims, keppast við að stökkva 5,40—5,60 metra á frjálsíþróttamótum vertíðar- innar, bregða aðrir stangar- stökkvarar undir sig betri fæt- inum og keppa í öðru vísi stangarstökki. Meðfylgjandi myndir voru teknar á móti sem haldið var í nágrenni Peter- borough í Englandi, þar sem íþróttamenn reyndu með sér í þeirri iþrótt að stökkva yfir breitt síki á stöng. Slík íþrótt hefur verið stunduð um langan aldur víða um lönd, og ekki síst í Hollandi, þar sem stöngin kom oft í góðar þarfir þegar menn þurftu að komast yfir skurði og síki. Stangarstökk sem þetta er líka þekkt hér- lendis, a.m.k. úr sögu Jóns Trausta um Önnu á Stóru- Borg. Aðalsöguhetja þeirrar sögu Barna-Hjalti, þótti hinn mesti meistari í slíku stangar- stökki og fór oft sem fuglinn fljúgandi. Vafalaust hefði hann komist yfir síkið sem Colin Hargrave lendir svo fag- lega í með viðeigandi gusu- gangi. Robson fer til Sunderland Bryan „Pop“ Robsón, sem var markhæsti leikmaður West Ham United á síðasta keppnistímabili, og skoraði þá 26 mörk, hefur nú skrifað undir samning við Sunderland. Fékk hann upphæð sem svarar til 25 milljóna íslenskra króna fyrir samninginn. Ýmsar aðrar mannabreytingar hafa orðið hjá ensku liðunum að undan- förnu. Þannig keypti Leicester City sóknarleikmanninn Alan Young frá Oldham Athletic fyrir um 110 milljónir króna. Everton hefur keypt hinn 22 ára varnarmann John Bailey frá Blackburn Rovers og Shrewsbury, liðið sem vann sig upp í 2. deild lét ekki sitt eftir liggja og keypti Arthur Mann frá Notts County fyrir um 20 milljónir króna. Litii maðurinn á meðfylgj- andi mynd er einn af frægustu íþróttamönnum heims, þótt lítið sé hann þekktur hér á landi. Hann heitir Willie Shoemaker, og þykir framúr- skarandi knapi. Er það nokk- urn veginn víst að þeir hestar sem hann situr í kappreiðum verði framarlega í keppninni. Hefur Willie þessi auðgast vel á íþrótt sinni, og fær jafnan mörg góð tilboð frá hestaeig- endum, sem hafa áhuga á að hestar þeirra verði framarlega í mótum. Konan við hlið Willie heitir Cynthia, og er hún eiginkona knapans. Virðist hún risavaxin við hlið eigin- mannsins, en er þó ekki „nema“ 1,78, þannig að af því má marka að hinn frægi Willie Shoemaker er ekki hár í loft- inu. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.