Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 79
íslandsmót í boccia og borðtennis
fatlaðra haldið á Akureyri
Fyrstu íslandsmót í borðtennis
og boccia fyrir fatlaða voru hald-
in á Akureyri 24.-25. mars s.l.
íþróttafélag fatlaðra á Akureyri
annaðist framkvæmd í sam-
starfi við ÍSÍ, en einnig naut fé-
lagið góðrar aðstoðar Borðtenn-
issambandsins og borðtennis-
deildar K.A. Mótstjóri var Þröst-
ur Guðjónsson.
Úrslit í cinstökum greinum urðu
sem hér segir:
Borðtennis, einliðaleikur
kvenna:
1. verðlaun Guðný Guðnadóttir
Reykjavík
2. verðlaun Elsa Stefánsdóttir
Reykjavík
3. verðlaun Guðbjörg K. Eiríks-
dóttir Reykjavík
Borðtennis, einliðaleikur
karla:
1. verðlaun Sævar Guðjónsson
Reykjavík
2. verðlaun Björn Kr. Björnsson
Akureyri
Sævar Guðjónsson Reykjavík
hlaut 3 gullverðlaun og ein brons-
verðlaun.
Mótln voru haldin í hinu skemmtilega íþróttahúsi Glerárskólans.
Þau unnu öll til verðlauna, f. v.: Hafdís Gunnarsdóttir, Elsa Stefánsdóttir,
Sævar Guðjónsson, Guðný Guðnadóttir og Guðbjörg Eiríksdóttir.
3. verðlaun Tryggvi Svein-
björnsson Akureyri
Borðtennis, tvíliðaleikur:
E verðlaun Guðbjörg Eiríks-
dóttir og Sævar Guðjónsson
Reykjavík
2. verðlaun Guðný Guðnadóttir
og Elsa Stefánsdóttir Reykjavík
3. verðlaun Hafdís Gunnars-
dóttir og Tryggvi Sveinbjörnsson
Ak.
Boccia, einliðaleikur:
1. verðlaun Stefán Árnason
Akureyri
2. verðlaun Þorfinnur Gunn-
laugsson Reykjavík
3. verðlaun Sævar Guðjónsson
Reykjavík.
79
L