Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Síða 79

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Síða 79
íslandsmót í boccia og borðtennis fatlaðra haldið á Akureyri Fyrstu íslandsmót í borðtennis og boccia fyrir fatlaða voru hald- in á Akureyri 24.-25. mars s.l. íþróttafélag fatlaðra á Akureyri annaðist framkvæmd í sam- starfi við ÍSÍ, en einnig naut fé- lagið góðrar aðstoðar Borðtenn- issambandsins og borðtennis- deildar K.A. Mótstjóri var Þröst- ur Guðjónsson. Úrslit í cinstökum greinum urðu sem hér segir: Borðtennis, einliðaleikur kvenna: 1. verðlaun Guðný Guðnadóttir Reykjavík 2. verðlaun Elsa Stefánsdóttir Reykjavík 3. verðlaun Guðbjörg K. Eiríks- dóttir Reykjavík Borðtennis, einliðaleikur karla: 1. verðlaun Sævar Guðjónsson Reykjavík 2. verðlaun Björn Kr. Björnsson Akureyri Sævar Guðjónsson Reykjavík hlaut 3 gullverðlaun og ein brons- verðlaun. Mótln voru haldin í hinu skemmtilega íþróttahúsi Glerárskólans. Þau unnu öll til verðlauna, f. v.: Hafdís Gunnarsdóttir, Elsa Stefánsdóttir, Sævar Guðjónsson, Guðný Guðnadóttir og Guðbjörg Eiríksdóttir. 3. verðlaun Tryggvi Svein- björnsson Akureyri Borðtennis, tvíliðaleikur: E verðlaun Guðbjörg Eiríks- dóttir og Sævar Guðjónsson Reykjavík 2. verðlaun Guðný Guðnadóttir og Elsa Stefánsdóttir Reykjavík 3. verðlaun Hafdís Gunnars- dóttir og Tryggvi Sveinbjörnsson Ak. Boccia, einliðaleikur: 1. verðlaun Stefán Árnason Akureyri 2. verðlaun Þorfinnur Gunn- laugsson Reykjavík 3. verðlaun Sævar Guðjónsson Reykjavík. 79 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.