Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Side 5

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Side 5
í bláðinu STERKASTIMAÐUR HEIMS - JÓN PÁLL 14 Skemmtilegt viðtal við þennan frábæra íþróttamann. Jón lætur gamminn geysa og kemur víða við. Svipmynd- ir og frásögn frá keppninni í Nice. FYRIRLIÐI LANDSLIÐSINS í HANDBOLTA 18 Þorgils Óttar Mathiesen er fyrirliði landsliðsins þrátt fyr- ir ungan aldur. Þorgils ræðir um handbolta, Bogdan og stjórnmál í forvitnilegu viðtali. LANDSLIÐ SMAÐURINN ÁGÚST MÁR JÓNSSON KR 30 Gústi er með skemmtilegri karakterum sem leika í 1. deild. Þessi nýbakaði landsliðsmaður í knattspyrnu er mikill húmoristi og skellum við okkur í skóna hans um stundarsakir. SUÐURNESJARISINN VALUR 50 Þjálfari Njarðvíkinga í körfubolta er einn besti körfu- boltamaður landsins — Valur Ingimundarson. Valur hef- ur frá mörgu að segja, m.a. hörku þjálfarans í Njarðvík. Jón Páll Sigmarsson — sterkasti maður heims.

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.