Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 68

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 68
SPÍGAT?? Þjálfararnir Kristín Ragna Pálsdóttir t.v. og Anna Borg. Óhaett er að fullyrða að fimleikar er ein af þeim iþróttagreinum sem nýtur lítils skilnings og vinsælda hjá al- menningi. Hvað áhorfendur snertir þá er ekki hægt að tala um metaðsókn á mótum. Það eru helst vinir og vanda- menn sem koma til að horfa á. Al- menningur segir íslenska fimleika- fólkið það lélegt að ekkert sé gaman að horfa á það. Sjálfsagt er þetta rétt svo langt sem það nær. Því er ekki að neita að við eigum mjög góðar fim- leikakonur „alla vega miðað við aðstæður" eins og einn viðmælandi minn komst að orði. Spurning hvers vegna íslenskt fimleikafólk er ekki betra en raun ber vitni má án vafa rekja til aðstöðuleysis. Eiga íþrótta- áhugamenn og forsvarsmenn íþrótta- hreyfingarinnar einhverja sök þar á? Ekki er nokkur vafi á því að svo er. Staðreyndin er sú að í þeim íþrótta- greinum sem hlúð er að næst góður árangur, jafnvel á heimsmælikvarða. í þeim greinum sem verða útundan næst einfaldlega ekki góður árangur. Það er spurning hvort hægt sé að ætl- ast til þess. Þessi fullyrðing gildir um fimleikana þrátt fyrir að geysilegur áhugi sé meðal stelpna í dag. DEILDIN STOFNUÐ 1981 Fyrir fimm árum ákváðu tvær stúlk- ur að koma á móts við þann áhuga sem ríkir meðal ungra stúlkna á greininni í Garðabæ. Þetta voru þær Kristín Ragna Pálsdóttir og Rósa Ólafsdóttir, sú síðarnefnda er reyndar hætt en Kristín er enn að þjálfa í Garðabæ. Deildin er vissulega ung en á þessum stutta tíma sem deildin hefur verið við lýði hefur nokkur árangur náðst. Þær unnu fyrstu hópakeppnina sem haldin hefur verið hér á landi en hún var í 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3579
Tungumál:
Árgangar:
64
Fjöldi tölublaða/hefta:
390
Gefið út:
1935-2012
Myndað til:
2012
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íþróttasamband Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 6. tölublað (01.12.1986)
https://timarit.is/issue/408507

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6. tölublað (01.12.1986)

Aðgerðir: