Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 16

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 16
r ISLENSK KNATTSPYRNA - rætt við Víði Sigurðsson um bókina ÍSLENSK KNATTSPYRNA. Víðir Sigurðsson er án efa einn virtasti íþróttafréttaritari landsins og afkasta- mikill í þokkabót. Hér heldur hann á afkvæmum sínum þetta árið — Sögu Ars- enal og íslenskri knattspyrnu 1986. Um þessar mundur er bókin ÍS- LENSK KNATTSPYRNA að koma út í sjötta sinn. Bókhlaðan réðst upphaf- lega í útgáfu bókarinnar árið 1981 og skrifaði Sigurður Sverrisson fyrsta bindið. Þeir Sigurður og Víðir Sigurðs- son skrifuðu síðan í sameiningu um ís- lenska knattspyrnu árið eftir en um Qögur síðustu bindi hefur Víðir Sig- urðsson séð einn. í upphafi var bókin soðin saman á stuttum tíma og lýsti knattspyrnuviðburðum frá degi til dags - í dagblaðsformi. Nú orðið eru kaflaskipti í bókinni og sér umfjöllun um hverja deild. Bókina íslensk knatt- spyrna vinnur Víðir nú orðið jafnt og þétt allt árið um kring og hefur því vakandi auga fyrir því sem er að gerast. í formála íslenskrar knattspyrnu 1986 segir Víðir m.a.:„Bókin er með sama sniði og í fyrra, sama kaflaskipting nema hvað kvennadeildirnar eru nú sín í hvoru lagi. Sú uppstokkun sem gerð var á bókinni 1985 hefur mælst vel fyr- ir og hún þykir öll aðgengilegri en áður. Hver deild er tekin fyrir sig, yngri flokkar, bikarkeppni, önnur mót, lands- leikir o.s.frv. Annar hlutinn af sögu knattspyrnunnar á íslandi fjallar um árin 1935-1946 en í bókinni 1985 var rakinn gangurinn til ársins 1934. Næsta ár verður væntanlega tekið íyrir tímabilið 1947-1955 og þannig haldið áfram þar til allt er skráð, til ársins 1981 þegar þessi bókaflokkur hóf göngu sína. En þótt bókin sé í sama formi og síð- ast hefur ýmsu verið bætt við. Fram kemur hvaða lið hafa hafnað í þremur efstu sætum hverrar deildar frá upp- hafi og hjá hverjum einstökum leik- manni i öllum deildum karla er skráður landsleikjafjöldi, auk fjölda l.deildar- leikja. í hverjum deildarkafla er listi yfir þá sem skoruðu 3 mörk eða fleiri í leik á tímabilinu. í kaflanum um bikar- keppnina eru skráðir allir bikarúrslita- leikir og markaskorarar í þeim frá upp- hafi. Um þá íslensku leikmenn sem leika erlendis eru nákvæmar upplýs- ingar um aldur, leikjafjölda o.fl. Aftast í bókinni er listi yfir þá leikmenn sem skiptu um félög frá 1. júli þar til í nóv- ember, þeir sem hefja næsta keppnis- tímabil í leikbanni eru tilgreindir og þar er einnig dagatal yfir landsleiki á árinu 1987. í heild hefur miklu upplýs- ingamagni verið bætt við bókina með það að markmiði að í henni sé að finna sem víðtækastan fróðleik um íslensk 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3579
Tungumál:
Árgangar:
64
Fjöldi tölublaða/hefta:
390
Gefið út:
1935-2012
Myndað til:
2012
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íþróttasamband Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 6. tölublað (01.12.1986)
https://timarit.is/issue/408507

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6. tölublað (01.12.1986)

Aðgerðir: