Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 59

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 59
r r AR I LANDSUÐI — Knattspyrnukappinn Ríkharður Jónsson sóttur heim. Texti: Hörður Hilmarsson. Fyrir þá sem ekki þekkja íslenska knattspyrnusögu áranna frá 1946 fram til ársins 1965 er nauðsynlegt að kynna Ríkharð Jónsson örlítið, en þrí- tugum knattspyrnuáhugamönnum og þaðan af eldri finnst slíkt fásinna hin mesta. Rikki eins og hann var kallaður af alþjóð var barn síns tíma — stjarna gærdagsins, markaskorari, Iandsliðs- fyrirliði og óneitanlega einn besti knattspyrnumaður sem ísland hefur alið. Hann var meðal leikmanna í fyrsta landsleik íslendinga 1946 gegn Dönum og hann var einnig með tuttugu árum síðar. Þá tæplega 36 ára gamall og hafði leikið 33 af fyrstu 40 landsleikj- um íslands. Oftast var hann fyrirliði á leikvelli — 24 sinnum fyrirliði lands- liðsins. Aðeins Jóhannes Eðvaldsson hefur oftar borið þann titil. Eftir að ferlinum lauk tók þjálfun við. Fyrst naut ÍA góðs af kunnáttu Rikka og síðan landsliðsmenn allir er hann varð landsliðþjálfari. Nú er hann að mestu hættur afskiptum af knatt- spyrnu en áhuginn er enn mikill og lætur hann sig sjaldan vanta er ÍA-liðið spilar. Hann var í góðu skapi er blaða- maður íþróttablaðsins bankaði upp hjá honum að morgni 1. september. Liðið hans ÍA hafði unnið Fram í úrslitaleik bikarkeppni KSÍ kvöldið áður og Rikka fannst það góður sigur og verðskuld- aður. En hver er skýringin á hinni miklu velgengni Skagamanna á knatt- spyrnusviðinu? „LEK 5 LEIKIEINA VIKUNA, EINN LANDSLEIK" „Margir halda að það sé nauðsyn- legt að hafa góða yngri flokka til að ná upp góðum meistaraflokki en þetta er ekki alls kostar rétt. Það er nauðsyn- legt fyrir félagið sem slíkt, félgasstarf- ið, að hafa góða yngri flokka en ekki beinlínis fyrir meistaraflokkinn. Það er yfirdrifið nóg að 2-3 góðir leikmenn komi upp úr yngri flokkunum á ári hverju. Meginmálið er að fá góða leik- menn og halda þeim saman í nokkur ár, mynda kjarna. Þá þurfa ungu strák- arnir að verða mjög góðir til að komast að — betri en þeir sem fyrir eru. Uppi- 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 6. tölublað (01.12.1986)
https://timarit.is/issue/408507

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6. tölublað (01.12.1986)

Aðgerðir: