Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 51

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 51
„VTL FA KANANA AFTUR“ Valur Ingimundarson, þjálfari íslandsmeistara Njarðvíkur í körfuknattleik: MYNDIR OQ TEXTI: PÁLL KETILSSON Q W kotin eru of flöt hjá honum. Ef hann lagar það verður hann fljótt burðarás í Njarðvíkurliðinu. Hann hefur alla burði til þess og mér sýnist stefna í það. Frami hans hefur verið skjótur.“ Svo mælti faðir körfuboltans í Njarðvík, Bogi Þorsteinsson í mín eyru í ljóna- gryfjunni þegar Valur Ingimund- arson lék sitt fyrsta keppnistimabil með Njarðvíkingum í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik. Þetta var á einum af mörgum spennuleikjum í úrvalsdeildinni keppnistímabilið 1979—80. Valur Ingimundarson, þá 17 ára var að hefja feril sinn með UMFN. Hann skoraði 36 stig þetta fyrsta keppnistímabil. Það tók smátima að aðlagast hinni hörðu keppni urvalsdeildarinnar, Bandaríkjamenn í hverju liði og hörð barátta um hvert sæti i lið- unum. Enginn gaf þumlung eftir. Leiðin hefur legið upp á við fyrir Val. Hann er nú búinn að vinna vel flesta titla í íslenskum körfuknattleik, orðinn þjálfari aðeins 24 ára gamall en er síð- ur en svo að hætta að spila sjálfur. „Ég lofa ekki að slá Gunna Þorvarðar út en ég á samt vonandi eftir að vera mörg ár í viðbót," segir Valur Ingimundarson í viðtali við íþróttablaðið. BYRJAÐI í KÖRFU 15ÁRA Ég hitti Val einn föstudagseftirmið- dag í nóvember. Hann býr ásamt vin- konu sinni Þurý við Holtsgötuna í Njarðvík. „Hva, ertu búinn að fá þér kærustu. Ekki vissi ég það,“ sagði ég þegar hann hafði tjáð mér það að hann leigði með vinkonu sinni. „Við erum bara vinir,“ sagði hann að bragði á sinn hógværa hátt. Valur lækkaði í músik- boxi Stöðvar 2 og við fengum okkur sæti í stofunni. Alltaf jafn afslappaður, jafnvel þó hann ætti að fara að spila mikilvægan leik í úrvalsdeildinni sama kvöld. Ég spurði hann fyrst hvenær hann byrjaði að stunda körfubolta. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 6. tölublað (01.12.1986)
https://timarit.is/issue/408507

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6. tölublað (01.12.1986)

Aðgerðir: