Íþróttablaðið - 01.12.1986, Síða 22

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Síða 22
„Ætli ég hafi ekki fengið útrás fyrir orkuna í handboltanum." geta alltaf átt von á og ekkert við þessu að segja — en auðvitað er svekkjandi að lenda í þessu þegar mest á reynir.“ UNDIRBÚNINGURINN MIKILS VIRÐI Við höldum áfram að ræða um landsliðið og ég spyr Þorgils hvaða möguleika hann telji að liðið eigi í framtíðinni og þá einkanlega á Ólymp- íuleikunum 1988? „Möguleikarnir eru góðir. Við eigum góða menn víða um heim og ef þeir eru tilbúnir að gefa kost á sér í þetta þá þurfum við ekki að kvíða. Spurningin er einnig hvort landsliðinu verði búin aðstaða til æfinga og undirbúnings. Það er ekki nóg að eiga góða menn — undirbúningurinn er mjög mikils virði. Landsliðið þarf mikinn og góðan ijár- hagsstuðning til þess að þeim mönn- um sem voru með liðinu í Los Angeles og Svíss sé gert kleift að vera með. Bogdan er að mínu mati besti maður- inn til þess að stjórna liðinu áfram og ef allir leggjast á eitt getur allt gerst í Seoul 1988.“ Hvernig líst þér á FH liðið um þess- ar mundir? Þið fóruð illa af stað á ís- landsmótinu? „Liðið er að byggjast upp. Það hefur orðið mikil endurnýjun i FH liðinu að undanförnu og margir góðir menn horfið á braut en aðrir efnilegir tekið við. Nú er ég einn eftir af þessum „görnlu" en við eigum líka mjög marga unga og efnilega stráka sem við getum vænst mikils af í framþ'ðinni. Á þessari stundu getur liðið unnið hvaða lið sem er og líka tapað fyrir hvaða liði sem er. Strákarnir eru reynslulausir enn sem komið er en það á eftir að breytast og þá kvíði ég engu.“ HEFALLATÍÐ ÞURFT SVOLÍTINN AGA Við Þorgils höfum nú rætt drjúga stund um handknattleikinn enda ekki óeðlilegt þar sem handboltinn skipar hvað stærstan sess í lífi hans. En lífið er ekki bara bolti og eins og þegar hef- ur komið fram stefnir Þorgils að því að ljúka námi í viðskiptafræði um næstu áramót. En af hverju varð viðskipta- fræðin íyrir valinu? „Ég hef alla tíð þurft svolítinn aga og því hentaði fjölbrautakerfið mér ekki enda þarf mikinn sjálfsaga til þess að halda sér við efnið í því kerfi. í Versló er góður agi og miklar kröfur gerðar til nemenda. Mínar bestu grein- ar hafa jafnan verið stærðfræði og verslunargreinar og því eðlilegt að leggja þær fyrir sig. Versló var því kjör- inn vettvangur fyrir mig. Skólinn býð- ur upp á hagnýtt nám sem gefur mikla möguleika. Það kom því að sjálfu sér að fara í viðskiptafræði eftir stúdents- prófið. Að vísu ætti ég að vera búinn með viðskiptafræðina núna en náminu hefur seinkað vegna handboltans. Það tekur ótrúlegan tíma frá náminu að þurfa sífellt að slíta það í sundur þegar ég þarf að fara til útlanda vegna hand- boltans. Á þessu ári hef ég farið sex sinnum til útlanda í tengslum við handboltann og sér hver maður að slíkt hlýtur að bitna á náminu. En núna sit ég með sveittan skallann og skrifa lokaritgerðina — sú vinna geng- ur vel og ég vænti þess að ljúka námi um áramótin. Hvað svo tekur við er óráðið enn — ég er hreinlega ekki far- inn að hugsa svo langt. Ritgerðin tekur hug minn allan þessa stundina." Stefnir þú e.t.v. í pólitíkina eins og faðir þinn? „Ég hef enn ekki gert það upp við mig fremur en annað. Ég tók sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Bæjar- og sveitastjórnakosningunum 1986 og var í 14. sæti. Ég hef alla tíð haft áhuga á pólitík og eðlilega orðið fyrir áhrifum frá föður mínum. Ég fylgist með pabba í pólitíkinni og ríf oft kjaft þegar sá gállinn er á mér. Ég er mikill talsmaður einkaframtaksins og að þjóðfélagið skapi sem bestan grundvöll fyrir ein- staklinga og að félög fái að stunda heil- brigða samkeppni á markaðnum en eins og nú er háttað er víða mikið aft- urhald í þeim efnum. Mér þykir vænt 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.