Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 31

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 31
svo ^ETTLING^ — í gegnum lífið með Ágústi Má Jónssyni fjörkálfi og landsliðsmanni úr KR. L eiðir okkar Qústa lágu fyrst sam- an í MR - við vorum þá í 4. bekk. Gústi var þessi sláni í frönskubekkn- um sem allir sögðu að væri svo góð- ur í fótbolta, körfubolta og því sem hann tæki sér fyrir hendur. Við rák- umst fyrst hvor á annan - í orðsins fyllstu merkingu, á innanhússæfingu með MR í KR-heimilinu. Það var sárt að rekast á Gústa í leik því hann var mjór, beinastór og sterkur þar að auki. Olnbogana notaði hann óspart, svo og rassinn og því erfitt að ná boltanum af honum án þess að stinga sig á beittum beinunum. Jú, við vorum í fótboita ef einhver skilur ekki lýsingu. Það var erfitt að etja kappi við Gústa, drengurinn dansaði sig í gegnum varnir andstæðinganna - svo vel að nýklippti dreifbýlisbúinn sem var að missa stuttbuxurnar upp um sig stóð gapandi af undrun. Oft- ast þurfti ég að lúta í lægra haldi fyrir Gústa í leik innanhúss og réði ekki við það því hann hafði hæfileikana. í 5. og 6. bekk í MR vorum við Gústi bekkjarfélagar og síðan höfum við ýmist stjakað hvor við öðrum á vellin- um - eða étið úr sama poppkornspok- anum í bíó. Árið 1979 er okkar báðum Texti: Þorgrímur Þráinsson. Myndir: Grímur Bjarnason o.fl. minnisstætt því við lékum okkar fyrsta meistaraflokksleik - Gústi með KR en ég með Val. Það skemmtilega er að við komum inná í sama leiknum, á sömu mínútunni. Leikurinn var í bikar- keppninni og hafði Valur sigur eftir framlengdan leik. „Ég man að ég var svo mikill kettlingur á þessum árum að það var ótrúlegt," segir Gústi og gerir góðlátlegt grín af sjálfum sér. „í leikn- um fékk ég stungubolta upp kantinn og með Atla Eðvaldsson blásandi á eft- ir mér reyndi ég að verða fyrri til. Mér er það minnisstætt að Atli rétt stjakað við mér en það var nóg til þess að ég flaug út á hlaupabraut. En þetta er vonandi liðin tíð, því nú er kroppurinn aðeins sterkari." Marga hildi höfum við Gústi háð á knattspyrnuvellinum en sjaldan er brosið langt undan. „Toggi er þetta ekki amma þín í stúkunni", var stund- um hvíslað í eyrað á mér þegar teknar voru hornspyrnur í leikjum gegn KR. Var þá ekki Gústi mættur til þess að trufla einbeitingu Valsarans. Ekki man ég hvor okkar hafði sigur í hamborg- arakeppninni en hún fólst í því að ef Gústi skoraði í leik splæsti ég ham- borgara með öllu - og öfugt. Það 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3579
Tungumál:
Árgangar:
64
Fjöldi tölublaða/hefta:
390
Gefið út:
1935-2012
Myndað til:
2012
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íþróttasamband Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 6. tölublað (01.12.1986)
https://timarit.is/issue/408507

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6. tölublað (01.12.1986)

Aðgerðir: