Íþróttablaðið - 01.12.1986, Síða 7

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Síða 7
ÞORGRÍMUR ÞRÁINSSON Sterkasti maður heims er íslendingur — Jón Páll Sigmarsson. Þrátt fyrir fámennið eigum við afreksmann sem á fáa sína líka. Einnig áttum við fegurstu konu heims og lík- ast til má tala um þessa fegurð í fleirtölu og nútíð. Vitaskuld keppa flestir að einhverju marki og hugtökin bestur, fegurstur og sterkastur er okkur engin nýlunda. Metnaður- inn í íslendingum er mikill og er Jón Páll Sigmarsson lýsandi dæmi um mann sem nær þeim takmörkum sem hann setur sér. Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi, stendur ein- hversstaðar og mættu fleiri taka hann sér til fyrirmyndar. Hann er heilbrigður, barn- góður og fer vel með frægðina. En það er á fleiri sviðum sem íslendingar ná stórgóðum árangri. Knattspyrnulands- liðið stóð sig frábærlega gegn þeim bestu í heimi og máttu Frakkar og Sovétmenn telj- ast heppnir að hljóta stig á Laugardalsvellinum síðastliðið haust. Árangur landsliðsins kemur í sjálfu sér ekki á óvart því liðið hefur á að skipa frábærum einstaklingum. Ás*- geir Sigurvinsson hefur sjaldan leikið betur, Siggi Jóns. er farinn að hrella Englendinga og Arnór Guðjohnsen hefur náð sér af meiðslunum og sýnir það sem í honum býr. Annars eru það vetraríþróttirnar sem ráða ríkjum á íslandi um þessar mundir. Hvert íþróttahús er yfirfullt frá morgni til kvölds og landsliðið í handbolta er farið að huga að undirbúningi fyrir Ólympíuleikana í Seoul 1988. Við megum ekki sofna á verðinum ef við ætlum að standast stórþjóðum snúninginn. Ritstjóri: Þorgrímur Þráinsson Auglýsingastjóri: Hafsteinn Viðar Jensson Skrifstofa ritstjórnar: Ármúla 38 Útgefandi: Frjálst framtak hf. Stjórnarformaður: Magnús Hreggviðsson Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18 Símar 82300- 685380 Áskriftargjald kr. 595.00 (hálft ár) Hvert eintak í áskrift kr. 198,30 Hvert eintak i lausas. kr. 239,00 Setning, umbrot, filmuvinna prentun og bókband: Prentstofa G. Benediktssonar Litgreining kápu: Prentmyndastofan. Málgagn íþróttasambands Islands HÉRAÐSSAMBÖND INNAN ÍSÍ: HÉRAÐSSAMBAND SNÆFELLSNES- OG HNAPPADALSSÝSLU HÉRAÐSSAMBAND STRANDAMANNA HÉRAÐSSAMBAND SUÐUR-ÞINGEYINGA HÉRAÐSSAMBAND VESTUR-ÍSFIRÐING£. HÉRAÐSSAMBAND BOLUNGARVÍKUR HÉRAÐSSAMBANDIÐ SKARPHÉÐINN ÍÞRÓTTABANDALAG AKRANESS ÍÞRÓTTABANDALAG AKUREYRAR ÍÞRÓTTABANDALAG HAFNARFJARÐAR ÍÞRÓTTABANDALAG ÍSAFJARÐAR ÍÞRÓTTABANDALAG KEFLAVÍKUR ÍÞRÓTTABANDALAG ÓLAFSFJARÐAR ÍÞRÓTTABANDALAG REYKJAVÍKUR ÍÞRÓTTABANDALAG SIGLUFJARÐAR ÍÞRÓTTABANDALAG SUÐURNESJA ÍÞRÓTTABANDALAG VESTMANNAEYJA UNGMENNA- OG ÍÞRÓTT ASAMBAND AUSTURLANDS UNGMENNASAMBAND A-HÚNVETNINGA UNGMENNASAMBAND BORGARFJARÐAR UNGMENNASAMBAND DALAMANNA UNGMENNASAMBAND EYJAFJARÐAR UNGMENNASAMBAND KJALARNESSÞINGS UNGMENNASAMBAND SKAGAFJARÐAR UNGMENNASAMBAND V-HÚNVETNINGA UNGMENNASAMBAND V-SKAFTFELLINGA UNGMENNASAMBANDIÐ ÚLFLJÓTUR UNGMENNASAMBAND N-ÞINGEYINGA SÉRSAMBÖNDINNAN ÍSÍ: BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS BLAKSAMBAND ÍSLANDS BORÐTENNISSAMBAND ÍSLANDS FIMLEIKASAMBAND ÍSLANDS FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS GLÍMUSAMBAND ÍSLANDS GOLFSAMBAND ÍSLANDS HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS ÍÞRÓTTASAMBAND FATLAÐRA JÚDÓSAMBAND ÍSLANDS KARATESAMBAND ÍSLANDS KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS KÖRFUKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS LYFTINGASAMBAND ÍSLANDS SIGLINGASAMBAND ÍSLANDS SKÍÐASAMBAND ÍSLANDS SKOTSAMBAND ÍSLANDS SUNDSAMBAND ÍSLANDS 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.