Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 7
ÞORGRÍMUR
ÞRÁINSSON
Sterkasti maður heims er íslendingur — Jón Páll Sigmarsson. Þrátt fyrir fámennið
eigum við afreksmann sem á fáa sína líka. Einnig áttum við fegurstu konu heims og lík-
ast til má tala um þessa fegurð í fleirtölu og nútíð. Vitaskuld keppa flestir að einhverju
marki og hugtökin bestur, fegurstur og sterkastur er okkur engin nýlunda. Metnaður-
inn í íslendingum er mikill og er Jón Páll Sigmarsson lýsandi dæmi um mann sem nær
þeim takmörkum sem hann setur sér. Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi, stendur ein-
hversstaðar og mættu fleiri taka hann sér til fyrirmyndar. Hann er heilbrigður, barn-
góður og fer vel með frægðina.
En það er á fleiri sviðum sem íslendingar ná stórgóðum árangri. Knattspyrnulands-
liðið stóð sig frábærlega gegn þeim bestu í heimi og máttu Frakkar og Sovétmenn telj-
ast heppnir að hljóta stig á Laugardalsvellinum síðastliðið haust. Árangur landsliðsins
kemur í sjálfu sér ekki á óvart því liðið hefur á að skipa frábærum einstaklingum. Ás*-
geir Sigurvinsson hefur sjaldan leikið betur, Siggi Jóns. er farinn að hrella Englendinga
og Arnór Guðjohnsen hefur náð sér af meiðslunum og sýnir það sem í honum býr.
Annars eru það vetraríþróttirnar sem ráða ríkjum á íslandi um þessar mundir. Hvert
íþróttahús er yfirfullt frá morgni til kvölds og landsliðið í handbolta er farið að huga að
undirbúningi fyrir Ólympíuleikana í Seoul 1988. Við megum ekki sofna á verðinum ef
við ætlum að standast stórþjóðum snúninginn.
Ritstjóri:
Þorgrímur Þráinsson
Auglýsingastjóri:
Hafsteinn Viðar Jensson
Skrifstofa ritstjórnar:
Ármúla 38
Útgefandi: Frjálst framtak hf.
Stjórnarformaður:
Magnús Hreggviðsson
Skrifstofa og afgreiðsla:
Ármúla 18
Símar 82300- 685380
Áskriftargjald kr. 595.00 (hálft ár)
Hvert eintak í áskrift kr. 198,30
Hvert eintak i lausas. kr. 239,00
Setning, umbrot, filmuvinna
prentun og bókband:
Prentstofa G. Benediktssonar
Litgreining kápu:
Prentmyndastofan.
Málgagn íþróttasambands Islands
HÉRAÐSSAMBÖND INNAN ÍSÍ:
HÉRAÐSSAMBAND SNÆFELLSNES- OG
HNAPPADALSSÝSLU
HÉRAÐSSAMBAND STRANDAMANNA
HÉRAÐSSAMBAND SUÐUR-ÞINGEYINGA
HÉRAÐSSAMBAND VESTUR-ÍSFIRÐING£.
HÉRAÐSSAMBAND BOLUNGARVÍKUR
HÉRAÐSSAMBANDIÐ SKARPHÉÐINN
ÍÞRÓTTABANDALAG AKRANESS
ÍÞRÓTTABANDALAG AKUREYRAR
ÍÞRÓTTABANDALAG HAFNARFJARÐAR
ÍÞRÓTTABANDALAG ÍSAFJARÐAR
ÍÞRÓTTABANDALAG KEFLAVÍKUR
ÍÞRÓTTABANDALAG ÓLAFSFJARÐAR
ÍÞRÓTTABANDALAG REYKJAVÍKUR
ÍÞRÓTTABANDALAG SIGLUFJARÐAR
ÍÞRÓTTABANDALAG SUÐURNESJA
ÍÞRÓTTABANDALAG VESTMANNAEYJA
UNGMENNA- OG ÍÞRÓTT ASAMBAND
AUSTURLANDS
UNGMENNASAMBAND A-HÚNVETNINGA
UNGMENNASAMBAND BORGARFJARÐAR
UNGMENNASAMBAND DALAMANNA
UNGMENNASAMBAND EYJAFJARÐAR
UNGMENNASAMBAND
KJALARNESSÞINGS
UNGMENNASAMBAND SKAGAFJARÐAR
UNGMENNASAMBAND V-HÚNVETNINGA
UNGMENNASAMBAND
V-SKAFTFELLINGA
UNGMENNASAMBANDIÐ ÚLFLJÓTUR
UNGMENNASAMBAND N-ÞINGEYINGA
SÉRSAMBÖNDINNAN ÍSÍ:
BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS
BLAKSAMBAND ÍSLANDS
BORÐTENNISSAMBAND ÍSLANDS
FIMLEIKASAMBAND ÍSLANDS
FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS
GLÍMUSAMBAND ÍSLANDS
GOLFSAMBAND ÍSLANDS
HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS
ÍÞRÓTTASAMBAND FATLAÐRA
JÚDÓSAMBAND ÍSLANDS
KARATESAMBAND ÍSLANDS
KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS
KÖRFUKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS
LYFTINGASAMBAND ÍSLANDS
SIGLINGASAMBAND ÍSLANDS
SKÍÐASAMBAND ÍSLANDS
SKOTSAMBAND ÍSLANDS
SUNDSAMBAND ÍSLANDS
7