Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 76

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 76
Borðtennis áherslu á orð sín. Það þarf gífurlegan andlegan styrk til að standast það álag að leika kannski 4-5 leiki á dag. En vissulega er það ekki nóg maður þarf að vera í góðri líkamlegri þjálfun eins og í öllum öðrum íþróttum. Að mínu mati er það snerpan sem er hvað mikil- vægust í fari þess sem leggur stund á borðtennis ef ég á að draga eitt út úr. Eins og í öðrum íþróttum er það þjálfunin sem ræður úrslitum um hve langt þú nærð. MARKVISSAR ÆFINGAR — Hvernig æfið þið? — Venjulega æfum við 4-5 stundir á dag. Þar af fer 1 1/2 til 2 stundir í „teknískar" æfingar við borðið. Síðan eru líkamsæfingar; mikil hlaup og leik- fimi. Þjálfunin hjá Iiðinu mínu í Sví- þjóð er fyrsta flokks og gerist ekki betri í Evrópu. Auk þessara reglu- bundnu æfinga eru svo æfingaleikir og mót en þegar um er að ræða mikilvæg mót eins og t.d. Evrópumótið og HM þá eru æfingarnar mun strangari og taka lengri tíma. — Þrotlausar æfíngar segir Ulf Carlsson. Hann hefur náð langt í íþrótt sinni, borðtennis. Heimsmeistari í tví- liðaleik, talinn áttundi besti leikmaður í Evrópu og sá 19. besti í heiminum. Hve lengi verður hann á toppnum? — Ég er ákveðinn í leggja allt í söl- urnar til að halda þeim titli sem ég hef þegar unnið til. Heimsmeistaramótið í tvíliðaleik verður í Nýju-Delhí á Ind- landi í febrúar á næsta ári. Ef við lítum fram til ársins 1988 þá eru það nátt- urulega Ólympíuleikamir í Seoul þar Ulf Carlsson endurnýjar gúmmíið á spaðanum. rúmgóöur sýningasalur, liprir sölumenn, 15 ára reynsla, þetta tryggir góöa þjónustu Bílahöllin 53 Akureyri 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3579
Tungumál:
Árgangar:
64
Fjöldi tölublaða/hefta:
390
Gefið út:
1935-2012
Myndað til:
2012
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íþróttasamband Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 6. tölublað (01.12.1986)
https://timarit.is/issue/408507

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6. tölublað (01.12.1986)

Aðgerðir: