Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 36

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 36
Ágúst Már stúlkur. Ætli sú staðreynd hafi skipt sköpum þegar hann ákvað að setjast á skólabekk að nýju. „Nei ætli það! Það sem er eiginlega verst við þetta að maður fer bráðum að verða tvíkynja. Ég er ávallt með þremur stelpum í vinnuhópi og er aldrei sagt annað en stelpur - gerum þetta, gerum hitt. Þetta væri í lagi ef maður fengi að fara með þeim í sturtu en ætli ég þurfi ekki á sálfræðinga að halda að loknu tveggja ára námi í skólanum," segir Gústi, lítur í kringum sig - þess fullviss að enginn skólafélagi hans sé í grennd- inni. TJA! ÞAÐ ER HÓFIOG ... Talandi um kvenfólk var ekki úr vegi að spyrja þennan geðþekka, vel liðna, myndarlega og umfram allt skemmti- lega karakter um þátt kvenna í hans lífi. Hann er jú kominn á giftingaraldur. „Já, góðan daginn - það er blessuð blíðan,“ segir Gústi og virðist hafa misskilið spurninguna en bætir svo við með bros út af eyrum „Tja! það er Hófí og hvað heitir þessi nýja þarna sem fékk titilinn síðast. Grínlaust þá hef ég fram til þessa ekki haft áhuga á að binda mig neitt verulega enda í mörgu að snúast... en maður veit aldrei hvað nóttin ber í skauti sér.“ Ég tel mig nú vita betur og spyr hvort hann sé ekki að föndra þessa dagana. „Jú, jú það er föndrað og spil- að Lúdó fram eftir nóttu og því er ekki að neita að hann Amor blessaður hefur skotið ör í mig sem situr föst og lætur mér líða vel.“ Þar sem Gústi hefur fýrir skemmstu tekið sér íbúð á leigu er ekki úr vegi að spyrja hvort ekki séu mikil viðbrigði að búa einn - án móðurmjólkurinnar. „Þetta eru ekki mikil viðbrigði því ég hef alltaf verið svo lítið heima við. Þó neita ég því ekki að meira næði er fyrir einkamálin. Hvað framtíðina varðar segist Gústi ekki vera með langtíma áætlanir. „Hingað til hef ég ekki verið mjög skipulagður og ætli það breytist nokk- uð í framtíðinni. Ég hef látið hverjum degi nægja sína þjáningu. Hugsanlega kenni ég í framtíðinni samhliða því að þjálfa. Þó gæti allt breyst á morgun - það er aldrei að vita. — Ef þú stæðir á sviði og ættir að lýsa sjálfum þér í örfáum setningum - hvernig hljóðaði þá sú lýsing? Gústa fannst þetta nú einum og langt gengið en mér tókst að snúa upp á hendina á honum. „Ég tek flestu með jafnaðargeði - æ! ekki snúa svona fast, en er ekki mjög skipulagður og kemst „í túninu heima“ á fermingardaginn — árið 1974. Slaufutímabilið mikla. upp með það. Þó næ ég flestum mark- miðum sem ég set mér. Ég held ég hafi húmor fýrir flestu en aftur á móti er spurning hvort aðrir taka mínum húm- or. Mér finnst gaman að slá á létta strengi og skemmti mér við það. Ég á erfitt með að neita fólki og stundum tekur það mig langan tíma að ákveða mig - ég velti hlutunum vel fýrir mér.“ Það er víst rétt hjá honum að sjald- an er brosið og húmorinn langt undan þegar Gústi er nærri. Hann er geysilega vel liðinn hvar sem hann fer og er ég einn þeirra heppnu sem hef átt því láni að fagna að kynnast persónu hans. Gústi hefur í gegnum tíðina þótt frekar mikill hrakafallabálkur þótt hann sé nú ekki að ganga á ljósastaura dags dag- lega. í MR átti hann það til að falla af stólnum og flækjast í borðlöppum og öðrum stólum annað slagið - svo smá tíma tók að reisa hann við. Einhvern- tíma var hann meiddur á fæti og þurfti að „teipa“ sig íýrir æfingar. Honum fórst það nú ekki betur úr hendi en svo að á einni æfingunni fór hann að haltra og uppgötvaði þá að hann hafði teipað ranga Iöpp. Seinna teipaði hann sig það fast og illa að hann fékk blóðeitrun og þurfti að vera í gipsi í nokkra daga. Fyrir leik með KR drakk hann slóans-hitaolíu og er Gústi líkast til sá eini sem stigið hef- ur á dollu með bananasplit í og fengið alla íssósuna ofan í skóinn. Svona mætti Iengi telja en Gústi er og verður alltaf þessi eini sanni Gústi. Á meðan hann stendur sig í stykkinu er í lagi þótt honum verði fótaskortur á tung- unni annað veifið. Ef þið sjáið rauðan „bíl“ á götum borgarinnar - ryðgaðan og mann sem þarf að setja löppina í gegnum gólfið til að bremsa - þá er það Gústi!!! Þú boigar alltaf sama gjaldið, hvort sem þú ert einn eða með fleirum í bílnum! HreyfiH býður sætaferðir til Keflavíkur Ef þú ert á leið til útlanda er þægilegt að fara fyrsta spölinn í Heyfilsbíl. Hringdu í okkur með góðum fyrirvara og greindu frá áætluðum flugtíma. Við vekjum þig með hressilegri símhringingu, óskir þú þess. UREVRLL 68 55 22 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3579
Tungumál:
Árgangar:
64
Fjöldi tölublaða/hefta:
390
Gefið út:
1935-2012
Myndað til:
2012
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íþróttasamband Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 6. tölublað (01.12.1986)
https://timarit.is/issue/408507

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6. tölublað (01.12.1986)

Aðgerðir: