Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 19

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 19
KOMIST LANGTÁ r SJALFS- TRAUSTINU — segir Þorgils Óttar Mathiesen handknattleiksmaður í FH og fyrirliði landsliðsins. Texti: Ragnheiður Davíðsdóttir Myndir: Grímur Bjarnason GEIR LAGÐI GRUNNINN „Ég byrjaði í fimmta flokki FH. Þá var ég í Öldutúnsskólanum og þótti dálítið ódæll nemandi og ætli ég hafi ekki fengið útrás fyrir orkuna í hand- boltanum. Jú, maður reyndi fyrir sér í ýmsum öðrum íþróttagreinum en handboltinn varð ofan á. Það var mikið rætt um handbolta hér á heimilinu, eins og ég sagði áðan spilaði mamma með ÍR og systir mín Halldóra var einnig í handbolta. Á þessum árum var meistaraflokkur FH á toppnum og ég fylgdist af áhuga með mínum mönnum og bar mikla virðingu fyrir köppum eins og Geir Hallsteinssyni, Erni bróð- ur hans, Viðari Símonarsyni og fleirum sem þá voru mest áberandi í liðinu. Ætli Geir hafi þó ekki haft einna mest áhrif á mig sem handknattleiksmann. Hann var mikill snillingur með boltann og þótti einn besti handknattleiksmað- ur í heimi um þessar mundir. Geir þjálfaði mig fyrstu þrjú til fjögur árin í meistaraflokki og lagði grunninn að handboltalegu uppeldi mínu hjá FH. Þegar ég kom í meistaraflokkinn var hann enn leikmaður með liðinu og var einn af þeim síðustu af þessum eldri í liðinu. Guðmundur Árni og Gunnar Einarsson voru einnig leikmenn með liðinu en voru um það bil að hætta þegar ég kem inn. Á þessum tíma var því ný kynslóð að taka við og liðið að byggjast upp af nýjum mönnum.“ Varstu þá strax ákveðinn í að ná langt í handboltanum? „Ég hef alla tíð verið mjög metnað- argjarn og var því ákveðinn í að gera mitt besta. Ég hef komist langt á sjálfs- traustinu og þótti hrokafullur á stund- um. Til að byrja með þótti það heiður að komast á bekkinn en maður sætti sig ekki við það hlutskipti til lengdar og vildi komast inná. Síðan er þetta tröppugangur og alltaf ákveðið mark- mið að stefna að hverju. Já, ég get ekki neitað því að ég ætlaði mér að komast í 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 6. tölublað (01.12.1986)
https://timarit.is/issue/408507

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6. tölublað (01.12.1986)

Aðgerðir: