Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 71

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 71
Fimleikar Sunneva Sólversdóttir er 14 ára og unglingameistari í sínum flokki. Hún hefur æft í 3 ár og er hér í æfingu á tvíslá. Sigurbjörg Ólafsdóttir 11 ára hefur æft með Stjörnunni frá upphafi fimleika- deildarinnar. Spígat — var ekki mikið mál hjá henni, tærnar læstar við jafnvæg- isslána. neyðast stelpurnar að stökkva allt að hálfum metra hærra en ella sem auðvit- að gengur ekki. Þetta gerir það að verkum að það er útilokað að æfa ýms- ar æfingar hér á landi.“ GÍFURLEGUR ÁHUGI Nú er fimieikadeildin ykkar hér í Stjörnunni ung. Er áhuginn á fimleik- um mikill? Kristín: „Það er geysilegur áhugi og hann er engu minni en þegar við byrj- uðum á sínum tíma. Það vantaði sár- lega fimleikadeild hér í Garðabæ. Stelp- urnar hafa þurft að fara í bæinn til að æfa. Við Rósa höfðum mikinn áhuga á að stofna deild og þar sem þetta tvennt fór saman; okkar áhugi og stelpnanna í Garðabæ, þá ákváðum við að stofna deild sem við og gerðum haustið 1981. Þá strax innrituðu sig um sextíu stelp- ur í deildina og af þeim hópi eru um þrjátíu stelpur enn. Nú fimm árum síð- ar eru eitt hundrað og sjötíu stelpur skráðar í fimleikadeild Stjörnunnar. Það er óhætt að fullyrða að í gegnum tíðina hafa færri komist að en hægt hefur verið að taka inn. Við fengum nú í ár fleiri tíma í sal, tveggja tíma aukn- ing á viku, svo við gátum tekið allar inn sem vildu.“ Kristín Ragna er 22 ára Garðbæing- ur. Hún er stúdent úr Fjölbrautaskól- anum en þar var hún á íþróttabraut. Hún bjó í eitt ár í Þýskalandi og segir hún að nú langi hana út aftur í íþrótta- háskóla og taka fimleika sem sérgrein. Aðspurð sagðist hún ekki hafa verið mikið í fimleikum sjálf. „Ég æfði eitt- hvað með Björkunum en ekki mikið. Það þarf ekki endilega að fara saman að vera góður í greininni og að vera góður þjálfari. Það sem skiptir máli er að afla sér þekkingar til að þjálfa.“ Anna Borg er 20 ára og varð stúdent í fyrra. Hún byrjaði með Stjörnunni um áramótin 1981/1982 og hefur verið með síðan. Anna segist stefna að því að komast til Bandaríkjanna í íþróttahá- skóla. Hún var í sex ár i fimleikum hjá Gerplu „en ég gat aldrei neitt. Það var mjög gaman, ég æfði mikið en það var ekki nóg. Ég fæ heilmikið út úr því að þjálfa í fimleikunum, er með allt að fimmtán tíma á viku en að auki kenni ég einnig eróbik. Mér finnst þetta mjög gaman en þetta er tímafrekt." 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3579
Tungumál:
Árgangar:
64
Fjöldi tölublaða/hefta:
390
Gefið út:
1935-2012
Myndað til:
2012
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íþróttasamband Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 6. tölublað (01.12.1986)
https://timarit.is/issue/408507

Tengja á þessa síðu: 71
https://timarit.is/page/7271575

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6. tölublað (01.12.1986)

Aðgerðir: