Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 57

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 57
Hanna Lóa Friðjónsdóttir Gerplu — Okkar fremsta fimleikastúlka í dag. Kattliðug, skemmtileg og margfaldur íslandsmeistari. .1972 undir 100 kg. kölluð Hanna Lóa. SKÓLI: Garðaskóli. AF HVERJU VALDIRÐU FIMLEIKA: Af tilviljun. ÍÞRÓTTIR: |ngar. ÆTL||RÐl|^|l> VERÐA: Hef ekki myndað mér um það. IRMYNÐl ÍÞRÓTTUM: Ecaterina Szabo - rúmensk fimleikakona. ÍSLANDSMEISTARATITLAR: 2 sinnum íslandsmeistari í frjálsum æfingum — 2 sinnum unglingameistari í frjálsum æfingum, bikarmeistari. Auk einhvers annars. HVERT STEFNIRÐU: Stefni að því að ná sem lengst. MESTA GLEÐI: Þegar ég varð fslandsmeistari í annað sinn. MESTU VONBRIGÐI: Þegar ég veiktist deginum áður en við áttum að keppa viðJEJelga á íslandi. Einnig þegar ég var tognuð á ökla og gat ekki verið með á íslandsmótinu 1984. HJÁTRÚARFULL: Já og nei. ERTU LIÐAMÓTALAUS: Nei, það vona ég ekki. ÆÐSTI DRAUMUR: Hann er sá að taka bílpróf - og eignast bíl. Þá get ég keyrt á æfingar (er orðin þreytt og leið á strætó). BESTATÓNLIST: Aðallega popptónlist. BESTA SJÓNVARPSEFNI: íþróttir. BESTA ÚTVARPSEFNI: Þátturinn með Hemma Gunn. á sunnudögum. SKEMMTILEGASTA LAG: Ekkert sérstakt. (nothing special? — með hverjum) BESTA BIÓMYND: Take it easy í Bíóhúsinu — sú besta sem ég hef séð í.þessum mánuði. ERTU DUGLEG HEIMA FYRIR: „Já“, það finnst mér. TRÚIRÐU Á JÓLASVEINA: Nei, það geri ég ekki. HVAÐ VILTUÍ JOCÁGTOF: Skíði eða bók. LEYNDARMÁL: Svona eitt og eitt. ÖNNUR ÁHUGAMÁL: Skíði, saumaskapur o.fl. ÁTTU NOKKUÐ KÆRASTA: Það er mitt leyndarmál. BESTIVINUR: Á svo marga. BESTI ÓVINUR: Kári (kuldabolinn Kári) — þegar ég fer í skólann á morgrtiffllP* LÝSING Á SJÁLFRI ÞÉR: Þessi er of erfið. LENGSTA ORÐ SEM ÞÚ KANNT: Guð! Það veit ég ekki. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.