Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Side 57

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Side 57
Hanna Lóa Friðjónsdóttir Gerplu — Okkar fremsta fimleikastúlka í dag. Kattliðug, skemmtileg og margfaldur íslandsmeistari. .1972 undir 100 kg. kölluð Hanna Lóa. SKÓLI: Garðaskóli. AF HVERJU VALDIRÐU FIMLEIKA: Af tilviljun. ÍÞRÓTTIR: |ngar. ÆTL||RÐl|^|l> VERÐA: Hef ekki myndað mér um það. IRMYNÐl ÍÞRÓTTUM: Ecaterina Szabo - rúmensk fimleikakona. ÍSLANDSMEISTARATITLAR: 2 sinnum íslandsmeistari í frjálsum æfingum — 2 sinnum unglingameistari í frjálsum æfingum, bikarmeistari. Auk einhvers annars. HVERT STEFNIRÐU: Stefni að því að ná sem lengst. MESTA GLEÐI: Þegar ég varð fslandsmeistari í annað sinn. MESTU VONBRIGÐI: Þegar ég veiktist deginum áður en við áttum að keppa viðJEJelga á íslandi. Einnig þegar ég var tognuð á ökla og gat ekki verið með á íslandsmótinu 1984. HJÁTRÚARFULL: Já og nei. ERTU LIÐAMÓTALAUS: Nei, það vona ég ekki. ÆÐSTI DRAUMUR: Hann er sá að taka bílpróf - og eignast bíl. Þá get ég keyrt á æfingar (er orðin þreytt og leið á strætó). BESTATÓNLIST: Aðallega popptónlist. BESTA SJÓNVARPSEFNI: íþróttir. BESTA ÚTVARPSEFNI: Þátturinn með Hemma Gunn. á sunnudögum. SKEMMTILEGASTA LAG: Ekkert sérstakt. (nothing special? — með hverjum) BESTA BIÓMYND: Take it easy í Bíóhúsinu — sú besta sem ég hef séð í.þessum mánuði. ERTU DUGLEG HEIMA FYRIR: „Já“, það finnst mér. TRÚIRÐU Á JÓLASVEINA: Nei, það geri ég ekki. HVAÐ VILTUÍ JOCÁGTOF: Skíði eða bók. LEYNDARMÁL: Svona eitt og eitt. ÖNNUR ÁHUGAMÁL: Skíði, saumaskapur o.fl. ÁTTU NOKKUÐ KÆRASTA: Það er mitt leyndarmál. BESTIVINUR: Á svo marga. BESTI ÓVINUR: Kári (kuldabolinn Kári) — þegar ég fer í skólann á morgrtiffllP* LÝSING Á SJÁLFRI ÞÉR: Þessi er of erfið. LENGSTA ORÐ SEM ÞÚ KANNT: Guð! Það veit ég ekki. 57

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.