Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 39

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 39
ADIDAS SNYRTIVÖRUR Á ÍSLENSKUM MARKAÐI Á undanfömum árum hefur komið mikill Qörkippur í framleiðslu snyrti- vara fyrir karlmenn. í dag þykir sjálf- sagt að nota rakspíra og svitalyktar- eyði og karlmenn velja sér ilmefni af jafn mikill kostgæfni og kvenfólk. Jafnhliða þessari þróun hefur færst í vöxt að þekkt merki í fata- og sport- vöruiðnaði þrói einnig snyrtivörulínu. Adidas hefur nú bæst í þann hóp af þeim myndarskap að eftir er tekið. SÉRSTAKT VÖÐVA- OG HÚÐEFNI Auk þeirra tegunda sem kalla má venjulegar snyrtivörur eru framleiddar undir Adidas heitinu vöðva- og húðefni fyrir íþróttamenn: MUSCLE FLUID, sem er vöðvamýkjandi efni fyrir æfing- ar, BODY COOLER sem kælir líkam- ann eftir æfingar og MASSAGE OIL — mýkjandi nuddolía. Þessi efni gefa aukinn þrótt og vellíðan, bæði fyrir og eftir keppni. Fyrst um sinn verða þau efni sem sérstaklega eru gerð fyrir íþróttamenn aðeins seld í snyrtivöruverslunum og apótekum. AF HVERJU SÉRSTAKT UMBOÐ? Einhver kynni að undrast af hverju hið gróna Adidas umboð er ekki einnig með umboð fyrir Adidas snyrtivörur. Skýringin er einfaldlega sú að stórfyrir- tækið Margaret Astor og Beecham framleiða Adidas snyrtivörur sam- kvæmt sérstöku samkomulagi og Björgvin Schram stórkaupmaður kynnir sér Adidas snyrti- vörur hjá Óttari Halldórssyni framkvæmdastjóra ísflex hf. dreifa þeim gegnum sitt hefðbundna dreifingarkerfi. Óttari Halldórssyni framkvæmdastjóra ísflex h.f. sem hefur m.a. umboð fyrir Margaret Astor var því falið umboð fyrir Adidas snyrtivör- ur á íslandi. HEIMSÞEKKTAR ÍÞRÓTTAVÖRUR í HÆSTA GÆÐAFLOKKI Ax ^usturbakki hf. Æ B' BORGARTÚNI 20. SÍMI 2 84 11 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3579
Tungumál:
Árgangar:
64
Fjöldi tölublaða/hefta:
390
Gefið út:
1935-2012
Myndað til:
2012
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íþróttasamband Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 6. tölublað (01.12.1986)
https://timarit.is/issue/408507

Tengja á þessa síðu: 39
https://timarit.is/page/7271543

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6. tölublað (01.12.1986)

Aðgerðir: