Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Side 39

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Side 39
ADIDAS SNYRTIVÖRUR Á ÍSLENSKUM MARKAÐI Á undanfömum árum hefur komið mikill Qörkippur í framleiðslu snyrti- vara fyrir karlmenn. í dag þykir sjálf- sagt að nota rakspíra og svitalyktar- eyði og karlmenn velja sér ilmefni af jafn mikill kostgæfni og kvenfólk. Jafnhliða þessari þróun hefur færst í vöxt að þekkt merki í fata- og sport- vöruiðnaði þrói einnig snyrtivörulínu. Adidas hefur nú bæst í þann hóp af þeim myndarskap að eftir er tekið. SÉRSTAKT VÖÐVA- OG HÚÐEFNI Auk þeirra tegunda sem kalla má venjulegar snyrtivörur eru framleiddar undir Adidas heitinu vöðva- og húðefni fyrir íþróttamenn: MUSCLE FLUID, sem er vöðvamýkjandi efni fyrir æfing- ar, BODY COOLER sem kælir líkam- ann eftir æfingar og MASSAGE OIL — mýkjandi nuddolía. Þessi efni gefa aukinn þrótt og vellíðan, bæði fyrir og eftir keppni. Fyrst um sinn verða þau efni sem sérstaklega eru gerð fyrir íþróttamenn aðeins seld í snyrtivöruverslunum og apótekum. AF HVERJU SÉRSTAKT UMBOÐ? Einhver kynni að undrast af hverju hið gróna Adidas umboð er ekki einnig með umboð fyrir Adidas snyrtivörur. Skýringin er einfaldlega sú að stórfyrir- tækið Margaret Astor og Beecham framleiða Adidas snyrtivörur sam- kvæmt sérstöku samkomulagi og Björgvin Schram stórkaupmaður kynnir sér Adidas snyrti- vörur hjá Óttari Halldórssyni framkvæmdastjóra ísflex hf. dreifa þeim gegnum sitt hefðbundna dreifingarkerfi. Óttari Halldórssyni framkvæmdastjóra ísflex h.f. sem hefur m.a. umboð fyrir Margaret Astor var því falið umboð fyrir Adidas snyrtivör- ur á íslandi. HEIMSÞEKKTAR ÍÞRÓTTAVÖRUR í HÆSTA GÆÐAFLOKKI Ax ^usturbakki hf. Æ B' BORGARTÚNI 20. SÍMI 2 84 11 39

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.