Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 65

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 65
Ámi Þór HaUgrímsson TBR — Nýr Broddi??? Árni er einn af yngstu landsliðsmönnum í greininni og á eftir að láta af sér kveða í framtíðinni. FÆÐINGARD.OG ÁR: Fæddist 10.03.1968 á Skaganum, bjó þar til 1984. HÆÐ: 192 cm. ÞYNGD: 90 kg. NÁM/STARF: Húsasmíðanemi — Iðnskólinn eftir áramót. GÆLUNAFN: Sumir andstæðingar segja; Leftuxi. AF HVERJU BADMINTON: Skemmtilegasta íþróttin. VARSTU EKKI í ÖÐRUM ÍÞRÓTTUM: Jú, varð íslandsmeistari í fótbolta með 5.fl. ÍA og var jafnframt fyrirliði flokksins það ár — 1980. Hætti í fótbolta þegar ég flutti í bæinn. Ég æfði líka golf og handbolta á Skaganum. ÆFIRÐU MIKIÐ: Líklega 3-4 sinnum í viku — 100 mín. í hvert sinn. Það stendur til bóta því að TBR er að byggja nýtt 12 valla hús með gólfflötinn jafnstóran og í Höllinni. Fyrsta skóflustungan var tekin í sumar en húsið verður tilbúið í janúar - held ég að þar hafi verið slegið byggingahraðamet á hinu nýja húsi Valsmanna. Eða hvað fmnst þér? TITLAR í BADMINTON: 25 sinnum íslandsmeistari í unglingaflokkum og 9 sinnum íslandsmeistari í einliðaleik í röð til 18 ára aldurs. Einnig varð ég 2 sinnum íslandsmeistari í A-flokki. LANDSLEIKIR: 24 Unglingalandsleikir U-18 ára. 13 A-landsleikir. HVERT STEFNIRÐU: Til Kína næsta vor á heimsmeistaramótið. FYRIRMYND í SPORTINU: Morten Frost og Lius Phongo. BESTUR Á ÍSLANDI: Geri ekki upp á milli þeirra bestu. MESTU VONBRIGÐI: Ég verð svekktur þegar Skaginn og Southampton tapa í fótbolta og voru vonbrigðin mikil þegar mér var sagt að fjölskyldan væri að flytja til Reykjavíkur frá Akranesi. _ <,■■**** MESTA GLEÐI: Þegar ég varð íslandsmeistári f fót' og þegar ég var valinn i landsliðið í badminton. HJÁTRÚARFULLUR: Nei, það get ég ekki sagt, ERFIÐASTIANDSTÆÐINGUR: Þessir gulu Kínverjar. HELSTIVEIKLEIKI ÞINN: „Droppin“ á badmintonvellinum — stundvísi utan hans. ÆÐSTI DRAUMUR: Komast erlendis að æfa og keppa. BESTA SJÓNVARPSEFNI: íþróttir. BESTA ÚTVARPSEFNI: Við rásmarkið með Sigga Sverris. SKEMMTILEGASTA TÓNLIST: Hlusta á allt. BESTA LAG: Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin. Við viljum boltann í mark Skagamenn. When the Saints og Wasted years með Iron Maiden. UPPÁHALDSPLATA: The number of the beast og Somewhere in time — báðar með Iron Maiden. LEYNDARMÁL: Það er nú það. FLEYGUSTU ORÐ: Úti - og góður þessi. FALLEGASTIKVENMAÐURINN: Allt of erfið spurning. HVAÐ HEITIR KÆRASTAN: Hún er ófundin ennþá. ÁHUGAMÁL: íþróttir. HVAÐ VILTUI' JÓLAGJÖF: Hjólkoppa áiflinn. LÝSING Á SJÁLFUM ÞÉR: Stór, þéttur ojfcrvhentur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 6. tölublað (01.12.1986)
https://timarit.is/issue/408507

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6. tölublað (01.12.1986)

Aðgerðir: