Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1987, Qupperneq 51

Íþróttablaðið - 01.04.1987, Qupperneq 51
Æfum við vitlaust? Mesta úrval landsins ... hjá okkur 5^i t A' ÚTILÍF" hvert skipti sem menn koma í mæl- ingu, þá var þykkt húðfitu mæld á 3 stöðum á líkamanum. Það er, á aftan- verðum upphandlegg yfir tricepsvöðv- anum, yfir 12. rifbeini í miðaxlarlínu og á baki rétt undir herðablaði. Þessar mælingar eru það sem kallast „skin- fold" mælingar, þ.e. húðfelling er tekin milli fingra og þykkt hennar mæld með þar til gerðri töng. Þegar þessar húðfitumælingar eru skoðaðar yfir tíma, þá kemur það fram að hjá knattspyrnumönnum fara GILD- IN HÆKKANDI EFTIR ÞVÍ SEM LENGRA LÍÐUR Á HVÍLDARTÍMA- BILIÐ. í júlí var meðaltal þessara stærða 7,6 mm, en í janúar var það 8,1 mm. Annað og ekki síður athyglisvert er það, að ÞYNGDARBREYTING ÞARF EKKI AÐ VERA, og er örugglega ekki alltaf fylgifiskur breytinga í húðfitu. Það getur t.d. verið, að eftir því sem lengra líður á hvíldartíma þá sé stöðug aukning í þykkt húðfitu samfara rýrn- un á vöðvavef og óbreyttri líkams- þyngd. 1 mörkum þess sem líkamanum er boðlegt. til um þol. En þegar um er að ræða mælingar á súrefnisupptöku, þá er möguleiki að setja niðurstöður fram á margskonar formum. Tvö þau mest notuðu eru annarsvegar sem mesta súrefnisupptaka (V02 max) þar sem einingarnar eru lítrar af notuðu súrefni á mínútu, eða þá hinsvegar sem svo- kölluð ÞOLTALA, EN ÞÁ ER V02 MAX STAÐLAÐ MEÐ LÍKAMSÞUNGA og fæst þá bruni súrefnis í millilítrum á mínútu per kílógramm líkamsvefs (mI02/min/kg). Seinni einingin er tal- in gefa nokkuð góða vísbendingu um þol viðkomandi, þ.e. eftir því sem hún er stærri, því betra þol. Þess ber þó að geta, að þegar verið er að meta þol manna út frá súrefnisupptöku, þá er oftast talið réttast að athuga þessi gildi saman, útkoman úr þeim samanburði er yfirleitt talin vera nokkuð nærri sanni. Eitt af þeim einkennum sem koma fram hjá íþróttamönnum á hvíldartíma, eru breytingar í þyngd og á húðfitu. í 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.