Íþróttablaðið - 01.04.1987, Side 66
KONRÁÐ OLAVSSON KR
- Einn af efnilegri handboltamönnum
landsins. Margfaldur unglingalandsliðsmaður.
Eldsnöggur hornamaður og framtíðarstjarna.
FÆÐINGARD. OG ÁR: 11. mars 1968.
NÁM: Ég ár á öðru ári í MR.
AF HVERJU MR: Besti skólinn - al-
vörugefinn!
SKEMMTILEGAST VIÐ MR: Ég,
Guðni kjaftur og stjarna Hollywood.
HVAÐ ÆTLARÐU AÐ VERÐA: Eitt-
hvað í sambandi við íjölmiðlun eða
kvikmyndagerð. Eða kannski eitthvað
annað.
■I
* “
X
KÆRASTA: Hér með óskast kaerasta.
Upplýsingar ásamt mynd sendist
íþróttablaðinu, merkt: græn augu.
HVAÐ FINNST ÞÉR UM KVENFÓLK:
Sumar sætar, sumar ljótar, feitar, lang-
ar o.s.frv.
GÆLUNAFN: Konni, Sæfi, Me me og
Radí.
AF HVERJU HANDBOLTI: Ég var
flinkur í smíði og þótti handlaginn.
AÐRAR ÍÞRÓTTAGREINAR. Ég
stunda skemnrtanalífið duglega þegar
ég á frí. Einnig fikta ég smá við fót-
bolta.
ÉJÖLDI LEIKJAMEÐ KR: U.þ.b.45.
FJÖLDI LANDSLEIKJA: 14 leikir með
U-18 ára liðinu og 7 með U-21 árs.
TITLAR'Á FERLINUM: Einu sinni Is-
landsmeistari, tvisvar Reykjavíkur-
stari^og éitthvað fleira smávægi-
}■ ' -
ST MORK SKORUÐ í LEIK: 11
mörk með meistaraflokki. 10 mörk
méb U-21 árs landsliðínu. Metið er
aðeins hærra í yngri flokkunum.
BESTI HANDBOLTAMAÐUR ÍS-
LÁDS: Sá jafnbesti hefur Einar Þor-
vaÆarson reyhst.
TAKMARK í BOLTANUM: Að komast í
larídsliðið og skora sjálfsmark í 1.
de|d. ,
MESTU VQNBRIGÐI: Dómaramál á Is-
laiídi: Ég er alltaf jafn gáttaður eftir
' :i.
MESTA GLEÐI: Að verða markahæst-
ur á Flugleiðámótinu.
VERSTA GLEÐI: Að skora sjálfsmark í
égn Skoda Pilsen á móti í Þýska-
landi.
SKEMMTILEGASTA TÓNLIST: Level
’AKMÆLI:. „Þetta reddast"
ÁHALDSKLÆÐ NAÐ UR: Hvernig
rðu? KR-búningurinn.
'AÐ H RÆÐ iSTU MEST: Garðyrkja!
ILÍSSTÖRF: Þau eru skemmtileg
iar.ég er ústuði. Svona tvisvar á dag.
'AD LÍIÍAR ÞÉR EKKI í ÞÍNU
1: Ég er svolítið. feiminn og
iur. %
GáMÁL: Sjá lista áibls. 98.1
AKMARK: Að | verða
atakmark-sjálfur:
iRÐ :Bjáumst seirína.