Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1993, Qupperneq 7

Íþróttablaðið - 01.06.1993, Qupperneq 7
—Rætt við Þorstein Hallgrímsson kylfing frá Vestmannaeyjum LF STEINN vinnu þegar maður dvelur langdvöl- um á fastalandinu yfir sumartímann." — Nú náði íslenska karlalandslið- ið í golfi frábærum árangri síðastlið- ið sumar þegar liðið varð Norður- landameistari í golfi. Telurðu raun- hæft að liðið fari að velgja öðrum þjóðum undir uggum? „Já, ég tel það raunhæfan mögu- leika. Við sigruðum m.a. Svía á síð- asta Norðurlandamóti en þeir urðu í einu af efstu sætunum á Evrópu- meistaramótinu. Maður spyr sjálfan sig af hverju við ættum ekki að geta velgt keppinautum okkar á Evrópu- verður fjárhagsbaggi sem hvílir á herðum þeirra sem eru utan af landi og leggja stund á golfíþróttina af ein- hverri alvöru. Sem dæmi þess má nefna að eftir síðastliðið sumar var ég tæplega fjögur hundruð þúsund krónur í mínus. Golfklúbbur Vestmannaeyja kost- ar ferðir mínar og þátttökugjöld í mótum en ég verð fyrir miklu tekju- tapi yfir sumartímann, sem ég verð að bera sjálfur, því eins og gefur að skilja verður manni ekki mikið úr meistaramótinu undir uggum og ég sé ekkert sem ætti að standa í vegi fyrir því." ÚLFAR GETUR ORÐIÐ ATVINNUMAÐUR — Nú náði Úlfar Jónsson frábær- um árangri á alþjóðamóti þar sem áhugamenn leiddu saman hesta sína. Telurðu hann eiga möguleika á að verða atvinnumaður f golfinu? Þegar allt annað klikkar!! „Já, ég tel svo vera. Úlfar er sterkur persónuleiki og samspil þess og mik- illa hæfileika hans í golfi gæti vel leitt til þess að hann yrði atvinnumaður í íþróttinni." — En hvað með sjálfan þig? „Nei, það held ég ekki. Ætli ég haldi mig ekki bara við áhuga- mennskuna, stundi mína vinnu þess utan og haldi áfram að hafa gaman af því að spila golf." 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.