Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1993, Qupperneq 25

Íþróttablaðið - 01.06.1993, Qupperneq 25
í þá gömlu góðu daga... Bryndís og Hugrún, systir hennar, á verðlauna- palli. stóð auðvitað í þeirri trú að ég væri að gera rétt. Þjálfari Ægis, Petteri La- ine, kom með smá ábendingu sem breytti heilmiklu hjá mér. Fremra sundtakið varð miklu sterkara fyrir vikið." — Hver þeirra níu þjálfara, sem hafa þjálfað þig, hafa haft mesta þekkingu á sundinu — kennt þér mest? „Mamma. Og hún er ólærð. Til þess að geta orðið góður þjálfari þarf viðkomandi að vera mikill mann- þekkjari og í raun mannvinur. Þeim þjálfurum, sem ég hef verið hvað óánægðust með, sagði ég aldrei neitt af þvíég treysti þeimekki. Éggatekki deilt mínum vandamálum með þeim og þeir hrósuðu mér aldrei. Ég man þó eftir því að Mummi hrósaði mér einu sinni. Þeir lögðu sig ekki alla fram í þjálfuninni og stundum fannst mér það stafa af öfund." — Nú hefur maður heyrt því fleygt að þið systkinin frá Þorlákshöfn hafið ekki alltaf átt upp á pallborðið hjá Sundsambandinu, hreinlega verið í ónáð. Er það rétt? „Já, okkur hefur verið mismunað. Þegar ég var að ná ágætis tímum í Kanada, komst á verðlaunapall og sendi upplýsingar um það til Sund- sambandsins var því aldrei komið áleiðis til fjölmiðla. Seinna var verið að tíunda það þegar Ragga Run meiddi sig í Bandaríkjunum. Magnús Már var settur út úr landsliðinu af því hann mætti í skræpóttum buxum f matsalinn í einni keppnisferð. Þegar ekkert var sagt við Röggu, þegar hún mætti í skræpóttum fötum, varð Magnús mjög ósamvinnuþýður við þjálfarann og þess vegna var hann rekinn. Staðreyndin er sú að við systkinin erum skapstór og við látum ekki vaða yfir okkur. Landsliðsþjálf- ari, sem Magnús lenti í útistöðum við, var gjörsamlega réttindalaus. Hann laug til um menntun og fyrri störf og var ráðinn sem þjálfari án þess að bakgrunnur hans væri kann- aður. Hann var óhæfur og var vikið úr starfi þegar upp komst um svik hans." — Blaktir friðarfáni núna milli ykkar og landsliðsins eftir fyrri árekstra? DIADORA, líka fyrir þig Umboðsaðili Diadora, Ástund hf. Háaleitisbraut 68, Rvk., s. 91-684240 ÚTSÖLUSTAÐIR DIADORA • Á fætur • Boltamaðurinn • Ástund, sportvöruv. • Sportmaðurinn • KB, Borgarnesi • KÞ, Húsavík REYKJAVÍK LANDIÐ, frh. • KEA, Akureyri 1 • Við lækinn, Neskaupsstaö ' • Sportv. Hákon Sófusson, Eskifirði • K. Sport, Keflavík • Baldvin & Þorvaldur, Selfossi • KVH, Hvammstanga LANDIÐ . ■ ■ þeir bestu nota PIADORA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.