Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1993, Qupperneq 40

Íþróttablaðið - 01.06.1993, Qupperneq 40
ar leikmenn að prófa að dæma einn leik í deildinni áður en þeir fara að dæma dómarastéttina. Það er Ijóst að þettaerekki auðveltstarf. Hraðinn er orðinn miklu meiri en áður var og auðvitað koma upp vafaatvik í leikj- um eða atvik sem dómarinn einfald- lega sér ekki — þeir eru jú einu sinni mennskir. Hvað varðar dómgæsluna þaðsemaferáþessu keppnistímabili hef ég ekkert út á hana að setja. Ég hafði líka kynnst annars konar dómgæsluen hértíðkast þegarégvar að spila á Englandi. Þar var leyft miklu meira heldur en er gert hér á landi. Að mínu mati eiga dómarar að vera óhræddari við að láta leikinn „fljóta" í stað þess að vera síflaut- andi." — Nú fóru tvíburarnir, Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir, í atvinnumennsku í fyrra. Leituðu þeir ráða hjá þér áður en þeir skrifuðu undir? „Þeir leituðu nú ekki beint ráða hjá mér áður en þeir héldu utan en að sjálfsögðu ræddu þeir þessi mál, m.a. við mig. Ég hefði ráðlagt þeim að taka eitt „Muscle man." skref í einu. Athuga alla þá valmögu- leika sem fyrir hendi voru, aðstæður hjá liðinu, hvernig fótbolta það leik- ur, möguleika á að komast í liðiðo.fl. þess háttar. Þeir voru staðráðnir í að fara utan og að mínu mati voru þeir tilbúnir til þess, knattspyrnulega séð. Sjálfur hefði ég átt að athuga alla möguleika. Ég græt það t.d. núna að hafa ekki farið til Barcelona-liðsins og skoðað mig þar um úr því mér stóð það til boða. Á móti kemur síðan að mig langaði virkilega að fara til Eng- lands og spila þar fótbolta. Mistök mín lágu kannski fyrst og fremst í því aðégvaldi rangtliðtil aðbyrjameð." — Gætirðu hugsað þér að fara aftur í atvinnumennsku? „Eins og málin standa núna tek ég fyrir einn leik í einu. Ég hef mjög gaman af því að spila fótbolta núna og er búinn að finna leikgleðina að nýju — en það var eitthvað sem ég hafði misst. Ég hef því ekkert hugsað um það hvað tekur við eftir þetta sumar en ekkert er útilokað. Ég er ekki nema tuttugu og sex ára gamall og tel að ég eigi enn mikið eftir sem knattspyrnumaður. SUMAR '93 Teg. 7775. Disc System Terrain Stærðir 6-12. Verð 9.990 Teg. 3918. Lady Liberate Stærðir 3 1/2-6 1/2. Verð 3.990 Póstsendum Teg. 2069. XC Speed Stærðir 5-12. Verð 7.980 Teg. 2044. Lady Preval Stærðir 4 1/2-8. Verð 5.490 Simi 75020
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.