Íþróttablaðið - 01.06.1993, Síða 50

Íþróttablaðið - 01.06.1993, Síða 50
100 m hlaup kvenna sek. 11,79 Svanhildur Kristjónsdóttir, UMSK '85 11.91 Helga Halldórsdóttir, KR '88 11.92 Oddný Árnadóttir, ÍR '82 11,95 Súsanna Helgadóttir, FH '89 12,03 Guðrún Arnardóttir, Á '93 11,8 Ingunn Einarsdóttir, ÍR '77 12,20 Sunna Gestsdóttir, USAH '92 12,24 Lára Sveinsdóttir, Á '79 12,24 GeirlaugB. Geirlaugsdóttir, Á '81 12,0 Bergþóra Benónýsdóttir, HSÞ '78 200 m hlaup kvenna sek. 24,30 Svanhildur Kristjónsdótt- ir, UMSK '85 24,44 Helga Halldórsdóttir, KR '88 24,49 Súsanna Helgadóttir, FH '91 24,57 Guðrún Arnardóttir, Á '93 24,63 Oddný Árnadóttir, ÍR '81 24,78 Valdts Hallgrímsdóttir, KA '81 24.6 Ingunn Einarsdóttir, ÍR '76 24,92 Sunna Gestsdóttir, USAH '92 24.7 Sigríður Kjartansdóttir, KA '79 25,02 Sigurborg Guðmunds- dóttir, Á '82 Margir álíta að Guðrún Arnardóttir slái íslandsmetin í 100 og 200 m hlaupi á næstunni. 400 m hlaup kvenna Um 1980 var nokkur gróska í 400 m hlaupi og var árangur oft með ágætum. Mest bar á Oddnýju Árna- dóttur sem oftast hljóp vegalengdina í landskeppnum. Síðustu árin hefur árangurinn verið lakur, það kemur varla fyrir að nokkur hlaupi undir 59 sek. 400 m hlaup er erfið grein sem krefst auk hraða og styrks að viðkom- andi hafi gott úthald en erfitt er að trúa því að stúlkur leggi ekki rækt við hana þess vegna. Skýringarnar á þessari þróun eru sjálfsagt margar. Ein skýringin er sú að undanfarin ár hafi ekki verið neinar frambærilegar konur í 800 m hlaupi sem geti hlaup- ið 400 m á 56 sek. eins og Hrönn, Unnur og Rut gerðu fyrir rúmum ára- tug. Líklegust til afreka nú er Svan- hildur Kristjónsdóttir sem byrjuð er að æfa aftur eftir langt hlé og hefur þegar hlaupið á rúmum 57 sek. í ár. 400 m hlaup kvenna sek. 53,92 Helga Halldórsdóttir, KR '87 54,34 Oddný Árnadóttir, ÍR '86 55,12 Sigríður Kjartansdóttir, KA '81 55.1 Svanhildur Kristjónsd., UMSK '87 55,3 Ingunn Einarsdóttir, ÍR '77 56,09 Unnur Stefánsdóttir, HSK '82 56.1 SigurborgGuðmundsdóttir,Á '80 56,31 Hrönn Guðmundsdóttir, UMSK '82 56.2 Rut Ólafsdóttir, FH '79 56,39 Valdís Hallgrímsdóttir, UMSE '82 Grindahlaup kvenna í 100 m grindahlaupi bar hæst þegar Guðrún Arnardóttir stórbætti met Helgu Halldórsdóttur. Guðrún hafði hlaupið best á 14,11 sek. árið 1990 en staðnað eftir það. Hún dreif sig til Bandaríkjanna sl. haust í nám og til að komast jafnframt í góða æf- ingaaðstöðu. Hún hefur bætt sig stöðugt á þessu ári og sannast þar með enn aftur að til að komast í fremstu röð verður að æfa við góð skilyrði með betri einstaklingum en maður sjálfur er. Guðrún er líkleg til að nálgast met Helgu í lengri grind- inni sem er reyndar mjög gott met. Helga var yfirburðarmanneskja í grindahlaupi hérá landi allan níunda áratuginn. Af efnilegum grinda- hlaupurum er helstað nefna Sólveigu Björnsdóttur, 17 ára, sem gæti hlaup- ið á 14,60-14,70 sek. í ár. 100 m grindahlaup sek. 13,39 Guðrún Arnardóttir, Á '93 13,64 Helga Halldórsdóttir, KR '87 13,9 Ingunn Einarsdóttir, ÍR '76 14,27 Lára Sveinsdóttir, Á '79 14,1 Erna Guðmundsdóttir, KR '76 14,1 Þórdís Grsladóttir, ÍR '80 14,79 Þuríður Ingvarsdóttir, HSK '92 14,8 María Guðjohnsen, ÍR '78 15,14 Valdís Hallgrímsdótfir, UMSE '82 15,14 Sólveig Björnsdóttir, KR '92 400 m grindahlaup sek. 56,54 Heiga Halidórsdóttir, KR '88 59,44 Guðrún Arnardóttir, Á '93 60,86 Sigurborg Guðmundsdóttir, Á '82 61,97 Valdís Hailgrímsdótfir, UMSE '82 62.7 Helen Ómarsdóttir, FH '90 63,65 Þuríður Ingvarsdóttir, HSK '91 63.7 Ingibjörg ívarsdóttir, HSK '87 64.2 Sigrún Sveinsdóttir, Á '78 64,76 Hildur I. Björnsdóttir, Á '86 65.3 Berglind Erlendsdóttir, UMSK '87 Helga Halldórsdóttir er íslandsmet- hafi í 400 m grindahlaupi. 50

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.