Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 11
-9-
Afbrigói
Rogalandshvítur, Blálandsdrottning, Blálandskeisari, Eyvindur (Kerr's Pink),
Stórskoti (Great Scot), Rogalandsrauóur og King George. A þessum árum var
kartöflumygla verulegt vandamál á Suóvesturlandi. Þau afbrigói, sem fram aö
þeim tíma höföu veriö mest ræktuð, eins og Rauöar íslenskar, voru mjög næm fyrir
myglunni. Mikil áhersla var því lögð á aö mæla meö afbrigðum, sem mesta mót-
stööu höföu gagnvart myglunni. Ariö 1929 skrifar Ragnar:" Enn sem komiö er,
finnst már, aö Eyvindur og Stórskoti sameini best þá kosti, sem við eigum aö
keppa aö hjá kartöfluafbrigðum". Eyvindur var talinn nær ónæmur fyrir kartöflu-
myglu og sum önnur afbrigði, eins og Rogalandsrauöur þoldu hana bærilega.
1 útvarpserindi, sem Einar Helgason flutti áriö 1932 um kartöflumygluna, mælir
hann meö eftirtöldum afbrigðum vegna mótstööu þeirra gegn myglunni: Georg
konungi V., Marius, Louis Botha, Eyvindi, General Cronje og Ny Matador.
Arið 1932 byrjar Ragnar á ræktun úrvalsútsæðis af afbrigðum, sem þoldu
vel kartöflumyglu. Bestu grösin af bestu afbrigöunum voru tekin frá og sett
niður sér. Ariö 1934 voru 12 bestu stofnarnir valdir úr. Þessu úrvalsútsæði
var síöan komiö út til bænda.
A árunum 1937-1939 voru reynd 44 afbrigöi. Arferði var slæmt og þau af-
brigði, sem þá stóöu sig illa, voru talin varhugaverö, en uppskerumest voru
Jubel og Rogalandsrauöur. Þá mælir Ragnar með afbrigðunum Aspotet, Rogalands-
rauö, Böhms, Jubel og Gullauga, en getur þess, aö Gullauga se allnæmt fyrir
kartöflumyglu.
AriÖ 1939 fær Ragnar Asgeirsson 450 afbrigði af kartöflum frá Svíþjóö.
Hluti þessarra afbrigöa átti e.t.v. að hafa þaö sér til ágætis aö þola frost.
1 ljós kom, aö ekkert afbrigöanna þoldi frost betur en þau afbrigöi, sem ræktuö
höföu veriö hér um árabil.
Uppskerumestu afbrigöin áriö 1940 voru Aspotet, Eigenheimer og Sagerud,
en afbrigðin frá Svíþjóö stóöu öörum afbrigðum ekki framar. Voriö 1946 fær
Ragnar 15 afbrigöi frá Bandaríkjunum. Af þeim var afbrigðið Pontiak einna
skást.
2. Samanburður kartöfluafbrigóa á Akureyri 1904-1949.
Arið 1904 hóf Siguröur Sigurösson tilraunir meö kartöfluafbrigöi á vegum
Ræktunarfélags Noröurlands. Þá um sumariö voru borin saman 27 afbrigöi. Upp-
skerumest voru Leksands, Vega og Ella. Ariö 1905 uröu íslenskar rauóar frá
Helguhvammi í efsta sæti og áriö 1906 Reykhúsajarðepli og Mossros.
SamhliÖa afbrigöaprófunum var byrjaö á kynbótatilraunum. Haustið 1904