Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 11

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 11
-9- Afbrigói Rogalandshvítur, Blálandsdrottning, Blálandskeisari, Eyvindur (Kerr's Pink), Stórskoti (Great Scot), Rogalandsrauóur og King George. A þessum árum var kartöflumygla verulegt vandamál á Suóvesturlandi. Þau afbrigói, sem fram aö þeim tíma höföu veriö mest ræktuð, eins og Rauöar íslenskar, voru mjög næm fyrir myglunni. Mikil áhersla var því lögð á aö mæla meö afbrigðum, sem mesta mót- stööu höföu gagnvart myglunni. Ariö 1929 skrifar Ragnar:" Enn sem komiö er, finnst már, aö Eyvindur og Stórskoti sameini best þá kosti, sem við eigum aö keppa aö hjá kartöfluafbrigðum". Eyvindur var talinn nær ónæmur fyrir kartöflu- myglu og sum önnur afbrigði, eins og Rogalandsrauöur þoldu hana bærilega. 1 útvarpserindi, sem Einar Helgason flutti áriö 1932 um kartöflumygluna, mælir hann meö eftirtöldum afbrigðum vegna mótstööu þeirra gegn myglunni: Georg konungi V., Marius, Louis Botha, Eyvindi, General Cronje og Ny Matador. Arið 1932 byrjar Ragnar á ræktun úrvalsútsæðis af afbrigðum, sem þoldu vel kartöflumyglu. Bestu grösin af bestu afbrigöunum voru tekin frá og sett niður sér. Ariö 1934 voru 12 bestu stofnarnir valdir úr. Þessu úrvalsútsæði var síöan komiö út til bænda. A árunum 1937-1939 voru reynd 44 afbrigöi. Arferði var slæmt og þau af- brigði, sem þá stóöu sig illa, voru talin varhugaverö, en uppskerumest voru Jubel og Rogalandsrauöur. Þá mælir Ragnar með afbrigðunum Aspotet, Rogalands- rauö, Böhms, Jubel og Gullauga, en getur þess, aö Gullauga se allnæmt fyrir kartöflumyglu. AriÖ 1939 fær Ragnar Asgeirsson 450 afbrigði af kartöflum frá Svíþjóö. Hluti þessarra afbrigöa átti e.t.v. að hafa þaö sér til ágætis aö þola frost. 1 ljós kom, aö ekkert afbrigöanna þoldi frost betur en þau afbrigöi, sem ræktuö höföu veriö hér um árabil. Uppskerumestu afbrigöin áriö 1940 voru Aspotet, Eigenheimer og Sagerud, en afbrigðin frá Svíþjóö stóöu öörum afbrigðum ekki framar. Voriö 1946 fær Ragnar 15 afbrigöi frá Bandaríkjunum. Af þeim var afbrigðið Pontiak einna skást. 2. Samanburður kartöfluafbrigóa á Akureyri 1904-1949. Arið 1904 hóf Siguröur Sigurösson tilraunir meö kartöfluafbrigöi á vegum Ræktunarfélags Noröurlands. Þá um sumariö voru borin saman 27 afbrigöi. Upp- skerumest voru Leksands, Vega og Ella. Ariö 1905 uröu íslenskar rauóar frá Helguhvammi í efsta sæti og áriö 1906 Reykhúsajarðepli og Mossros. SamhliÖa afbrigöaprófunum var byrjaö á kynbótatilraunum. Haustið 1904
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.