Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 17

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 17
-15- Afbrigði eru nú í prófunum um 90 afbrigöi. Hér fer á eftir stutt lýsing á þeim afbrigðum, sem nú eru mest í ræktun og einnig á nokkrum afbrigðum, sem virðast efnileg, samkvæmt nýjustu tilrauna- niðurstöðum. Afbrigðin Rauðar íslenskar, Gullauga, Helga og Bintje eru öll algeng í ræktun og ættu því flestir að kannast við þau. Rauðar íslenskar eru hnöttóttar, en þó fremur óreglulegar í lögun. Nafli og augu djúp. Hýðið dökkrautt en þó misdökkt. Kjötlitur gulur, stundum með rauðleitu lagi nokkuð innan við hýðið. Grasið er hátt og þátt. Kartöflurnar liggja dreift í moldinni og uppskera ekki serlega mikil. Þolir vel vélupptöku. Bragð er ágætt. Gullauga er svo til hnöttótt, augun rauð og hýðislitur gulur. Nafli og augu eru meðaldjúp. Kjötlitur gulur. Agætar til matar. Uppskerumikil, en þolir illa vélupptöku. Gras fremur hátt og gróskumikið. Helga er lík Gullauga að lögun, en bleikrauð með rauðari dílum kringum augun. Kjötlitur gulur. Bragðgóð og uppskera mikil. Gras svipaö og á Gullauga. Stöngulhnýðin liggja þétt í kringum stöngulinn hjá Gullauga, en nokkuð dreift hjá Helgu. Bintje er ljósgulmóleit með agnar litlum brúnum doppum. Nafli mjög grunn- ur og augu lítið áberandi. Lítið eitt aflangar og viðflatar. Bragðgóðar og uppskera góð. Gras í meöallagi. Afbrigðið 58-4-11 er sennilega afkomandi Gullauga. Það er hnöttótt, lítið eitt óreglulegt, hnýðið sterkgult með rauðbleikum dílum í augnaholum. Auga og nafli greinileg, en ekki djúp. Kjötið er gult. Margar kartöflur undir grasi, jafnar og fremur smáar. Þéttar og ágætar til átu. Uppskera góð. Gras í meðallagi. Afbrigðið T-67-42-89 er norskt. Hnýðið er hnöttótt. Nafli og augu í meðallagi djúp. Hýðiö er rautt með lítið eitt bláleitum blæ. Kjötið er ljós- gult. Lítið um smælki. Bragðgóð og uppskera góð. Gras meðalmikið og blóm blá. Afbrigðið Spartaan er nær hnöttótt eða lítið eitt aflangt. Hýðið na=r hvítt. Nafli er grunnur, augu meðaldjúp. Kjöt fremur ljósgult. Hnýðin eru nokkuð jöfn að stærð og smá. Bragðið gott og uppskera allgóð. Sequoia er allbreytileg að lögun. Sumar eru ílangar, aðrar flatar. Hýðið er ljósgulbleikt. Nafli og augu meðaldjúp og talsvert áberandi. Kjötið bein- gult. Uppskera getur orðið mjög mikil og eru hnýðin oft mjög stór og lítið um smælki. Bragð ekki sérlega gott og lítið, en vegna stærðarinnar gætu þær verið góðar til steikingar og baksturs. Gras er stórt og þroskamikið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.