Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 34

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 34
Ræktun útsæðis -32- s j úkdónium. 1 10. gr. laga um verslun með kartöflur o.fl. nr. 31 frá 1943 segir:" Grænmetisverslun ríkisins skal sjá um, eftir því sem unnt er, að árlega sé völ á heilbrigðu, völdu, innlendu útsæði. Skal hún þess vegna koma á fót stofnræktun úrvalskartöflutegunda (eliteræktun) og semja við einstaka kartöflu- framleiðendur um framleiðslu útsæðis af þessum tegundum og sé þessi ræktun háð ströngu heilbrigðiseftirliti.” Ekki varð þó þessari grein laganna framfylgt fyrr en 1948, en þá gerðu Grænmetisverslun ríkisins og Tilraunaráð jarðræktar með sér samning um fram- kvæmd á og eftirlit með þessari stofnrækt. Er þar gert ráð fyrir, að tilrauna- stöðvarnar í jarðrækt sjái um fyrsta lið stofnræktarinnar og útvegi þannig með úrvali hreinkynja og heilbrigt útsæði af Gullauga, ölafsrauð, Alpha, Ben Lomond og Skán. Grænmetisverslunin semji síðan við kartöfluframleiðendur um framhalds- ræktun á því útsæði, er tilraunastöðvarnar framleiða. Ötsæði það er tilrauna- stöðvarnar framleiddu skyldi merkt með A og framhalds-stofnræktað útsæði með B (Arni Jónsson 1954). Tilraunastöðvarnar á Akureyri, Sámsstöðum og Skriðuklaustri hófu árið 1948 stofnræktun, Akureyri með Rauðar íslenskar og Skán, Sámsstaðir með Ben Lomónd og Gullauga og Skriðuklaustur með Gullauga. Á* Sámsstöðum voru um 1,3 ha undir stofnrækt fyrstu árin, en 1953 mistókst ræktunin vegna sjúkdóma, aðallega stöngulsýki og fékk stöðin útsæði frá Akureyri 1954, sem gafst vel það árið. Ekki heyrist meir um stofnrækt á Sámsstöðum eftir það. Á Skriðuklaustri var Gullauga stofnræktað 1948, 49 og 50, en þá var stofninn kominn með slæma "dílaveiki", sem mun vera vírussjúkdómur (tíglaveiki) og ákveðið að fá nýjan stofn. Var fenginn stofn frá Mjóafirði 1951, en eftir 1952 er ekki minnst aftur á stofnrækt á Skriðuklaustri. Svo virðist sem Sámsstaðir og Skriðuklaust- ur hafi aldrei látið frá sér stofnútsæði til framhaldsræktunar. Öðru máli gegnir um tilraunastöðina á Akureyri. Árið 1951 seldi stöðin til framhalds- ræktunar 35,0 hkg af Rauðum íslenskum og 17,0 hkg af Skán. Hætt var við Skán um 1954, Ben Lomond var með í nokkur ár, en hætt við það um 1956. Byrjað var með Gullauga í stofnrækt 1953, Bintje 1958 og Helgu um 1966. Tvö önnur afbrigði voru með í stofnrækt í nokkur ár, voru það Eva og Rya (Skýrslur tilraunastöðv- anna 1947-1956). 1 landi tilraunastöðvarinnar á Akureyri féllu kartöflugrös oft snemma af völdum frosta. Uppskera A-stofnsins var af þessum sökum oft lítil og smágerð og var því ákveðið að flytja A-ræktina á öruggari stað. Var það gert vorið 1968 og tók þá við A-ræktuninni Jóhann Bergvinsson, bóndi á Áshóli, Grýtubakka-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.