Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 39

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 39
-37- Ræktun útsæðis metisverslun landbúnaðarins og Rannsóknastofnun landbúnaðarins í sameiningu annist þessa ræktun, þar sem gæði verður að taka fram yfir fjárhagslegan hagnað. Fyrirskipa verður reglulega úðun gegn kartöflumyglu, ef hætta er á henni, og setja reglur um sáðskipti og minnstu leyfanlegu fjarlægð í gróðurhús og næsta kartöflugarð. Kemur og til greina að fyrirskipa sótthreinsun á öllum B-stofni, ef erfiðleikar verða með sveppasmit. Setja þarf nánari reglur um framkvæmd á og umgang um B-rækt. Eftirfarandi kröfur skal gera til aðalsútsæðis (B-stofns): 1. Vaxtarskoðun: a) Iblöndun annarra afbrigða ekki yfir 0,1%. b) Greinileg víruseinkenni ekki yfir 0,2%. c) Stöngulsýki ekki yfir 1,0%. Allar plöntur með göllum a-c skal fjarlægja fyrir upptöku og einnig það, sem undir þeim er. Þegar um stöngulsýki er að ræða, skal einnig fjarlægja næstu plöntur í kring. 2. Vetrarræktun: a) Við blóðvatnsprufu (serum) má X-vírus ekki vera í yfir 2% af kartöflunum. b) Phoma-smit má ekki finnast. 3. Vorskoðun: a) Phoma-rotnun, kartöflumygla, 0%. b) Flatkláði, vörtukláði, silfurkláði og blöðrukláði mega ekki vera áberandi. c. C-stofn. Gæðaútsæði. Gæðaútsæðið (C-stofn) verður það útsæði, sem almennt verður selt sem stofnútsæði. Útsæði fyrir C-stofninn skal vera A- eða B-stofn. Einnig kemur til greina að leyfa C-stofn af 1. ættlið sem útsæði fyrir C-stofn, ef gæðin svara til gæða B-stofns. Ræktunin fer fram hjá ábyrgum bænd- um, ef undangengin rannsókn hefur sýnt, að kartöfluhnúðormur finnist ekki á bænum. Garðurinn skal vera nýr eða nýlegur og ef kartöflur hafa verið ræktaðar í garðinum undanfarin 2 ár er það skilyrði, að það hafi verið stofnrækt og sama afbrigði. Hafa skal reglur um minnstu leyfanlegu fjarlægð í gróðurhús og í næsta kartöflugarð. Einnig verður sú regla að vera, að menn rækti ekki af sama afbrigði utan stofnræktar. Rannsóknastofnun landbúnaðarins skal annast eftirlit með ræktun gæðaútsæðis og skal sérfræðingur hennar fara 2 eftirlitsferðir um vaxtartímann, þá seinni rett áður en grös falla. Gæðaútsæðið skal uppfylla eftirfarandi kröfur: 1. Við vaxtarskoðun: a) íblöndun annarra afbrigða ekki yfir 0,3%. b) Greinileg víruseinkenni ekki yfir 0,5%. c) Stöngulsýki ekki yfir 3%.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.