Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 68

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 68
Notkun plasts -66- setja kartöflur niður í tegðirnar milli hryggjanna, en með lélegum árangri. 6. tafla. Samanburður á ræktun kartaflna í beðum og hryggjum undir glæru plasti. Tilraun nr. 403-77 frá Hvanneyri (Magnús óskarsson 1977). Kartöflur í beði Kartöflur í hrygg Afbrigði Uppskera kg/m2 Uppskera(g) undir grasi Uppskera kg/m2 Uppskera(g) undir grasi Laila 1,91 200 0,96 173 Öttar 2,95 310 1,24 273 T 70-21-101 1,65 173 0,84 160 Premiere 2,38 250 1,12 213 Meðaltal 2,22 233 1,04 205 Trúlega er meiri uppskeruauki vegna plastþekju eftir fremur seinvaxin afbrigöi, en eftir fljótvaxin afbrigði. Eftir þeim afbrigðatilraunum, sem gerðar hafa verið undir plasti á Korpu og Hvanneyri (2.-6. tafla), virðast þessi afbrigði gefa bestan árangur: Rauðar íslenskar, Gullauga, Helga, Bintje, Laila frá Noregi og öttar frá Noregi, sem stóð sig vel á Hvanneyri 1977, þegar næturfrost skemmdu kartöflugrösin 5. ágúst og næstu nætur á eftir. Laila þykir ekki bragðgóð. Önnur afbrigði, sem við sögu komu voru Knik, Spartaan, norska afbrigðið T-70-21-101 og hollensku afbrigðin Premiere og Compagnon. Ahrif plastþekju á gæði kartaflnanna hefur verið metin á Hvanneyri. Niðurstöður virðast benda til þess, að afbrigði, sem eru með lítið þurrefni, þyki betri undan plasti, en að í þurrefnisríkum afbrigðum verði kartöflur undan plasti of sterkjuríkar fyrir landann. Vani skiptir mestu í afstöðu fólks til gæða matvæla. 1 nágrannalöndum okkar er mun meiri sterkja í kartöflum en hér á landi. Það er vegna þess, að kartöflurnar eru betur þroskaðar, þegar þær eru teknar upp. Þar vill fólk hafa kartöflur sterkjuauðugar. Hér á landi virðist plastþekja hafa aukið sterkjuna í kartöflum um 12-15% (úr 14% í 16%). Aukningin hefur bæði mælst á Korpu og Hvanneyri. Þetta stangast á við erlendar niðurstöður (Östgárd 1970). Jarðvegsgerð virðist skipta miklu máli í sambandi við notkun plastyfir- breiðslu. 1 hinum þétta og þunga jarðvegi á Korpu er uppskeruauki að jafnaði mun meiri en í hinum létta móajarðvegi á Hvanneyri. Ekki hafa verið gerðar tilraunir með notkun plastyfirbreiðslu á sandjörð. Þar sem árangur kartöfluræktar er óviss, t.d. víða í uppsveitum og í harð- býlli sveitum norðanlands er sjálfsagt að hvetja fólk til að nota glært plast við heimilisræktun.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.