Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 69

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 69
-67- Notkun plasts II. HUGLEIÐINGAR UM RANNSÖKNIR A KARTÖFLURÆKT UNDIR PLASTI. 1. Ætla má, að plastþekja yfir kartöflubeð sé ræktunartækni, sem einkum verði notuð í smágörðum. Þó er e.t.v. æskilegt að fá til landsins plastlagningar- vál og reyna ræktun kartaflna undir plasti í stórum stíl. Aður en í það verður ráðist, ættu menn þó að reyna að gera sér grein fyrir, hvort rækt- un kartaflna undir plasti á rétt á sér þjóðhagslega. Er t.d. þjóðhags- lega hagkvæmt að rækta kartöflur á sumarmarkað undir plasti. 2. Rétt er að reyna að fá því svarað, hvort ræktun kartaflna undir plasti er hagkvæm í smágörðum í öllum árum. Er t.d. hugsanlegt, að ekki borgi sig að nota plast þegar snemma vorar í góðsveitunum á Suðurlandi. 3. Gera þarf tilraunir með hve þétt borgar sig að setja kartöflur undir plast. 4. Athuga þarf hvaða áhrif plastþekja hefur á sjúkdóma í kartöflum og geymslu- hæfni þeirra. 5. Rétt virðist að líta á notkun svarts plasts sem aðferð til að halda ill- gresi í skefjum. Þess vegna ætti að bera saman notkun svarts plasts við aðrar aðferðir við illgresiseyðingu. Athuga þarf tækni til að setja kart- öflur niður í gegnum svart plast eða setja þær undir svart plast. 6. Gera þarf tilraun með illgresiseyðingu undir glærum plastdúk. 7. Athuga þarf, hvort unnt er að spara plastdúk t.d. með endurnotkun hans. Er unnt að nota plast yfir kartöflur, sem árið áður hefur verið á bogum yfir öðrum matjurtum? 8. Gera þarf frekari rannsókn á afbrigðavali fyrir kartöflurækt undir glæru plasti. 9. Gera þarf frekari rannsókn á jarðvegsaðstæðum og nýtingu áburðar undir glæru plasti. HEIMILDIR. Magnús öskarsson 1976. Tilraunir með ræktun kartaflna á mýrarjörð. Fjölrit nr. 15. Bændaskólinn á Hvanneyri. 21 s. Magnús öskarsson 1977. öbirtar tilraunaniðurstöður. Sturla Friðriksson 1968. Skýrsla um rannsóknir á gróðri 1968. Rannsóknastofn- un landbúnaðarins. 31 s. Sturla Friðriksson 1969. Skýrsla um rannsóknir á gróðri 1969. Rannsóknastofn- un landbúnaðarins. 33 s. Sturla Friðriksson 1970. Skýrsla um rannsóknir á gróðri 1970. Rannsóknastofn- un landbúnaðarins. 37 s. Þorsteinn Tómasson 1974. öbirtar tilraunaniðurstöður. Östgárd, Odd 1970. Plastdekke i potetáker. Norden 8/9: 264.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.