Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 76

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 76
Illgresiseyðing -74- vikur eða mánuði. Nærtækt dæmi um þess háttar efni er linuron (Afalon). Umræddum útrýmingarefnum er oftast úðað yfir garðlandið einhvern tíma á tíma- bilinu frá því sett er niður, og þar til grös fara að sjást. Að öllu jöfnu gildir hér hið sama og áður er vikið að, að best er að geta dregið drei.fingu eins lengi og unnt er. Eru þá meiri líkur til þess, að síðverkanir efnanna dugi alveg þar til grös fari að hylja. Linuron, og ýmis efni, sem verka á áþekkan hátt, eru illleysanleg og bindast nær eingöngu í eða næst yfirborði jarðvegs, og mynda þar einhvers konar varnarhimnu. e. Jarðvegsgerð og veðurskilyrði. Samsetning jarðvegsins og sérstaklega innihald hans af lífrænum leifum og leirefnum ræður miklu um hversu illgresis- efni bindast. Að öllu jöfnu verður fastheldnin því meiri þeira mun meira sem kveður að þessum efnum, þannig getur mjög moldefnarík jörð rýrt stórlega áhrif efnisins. Að öllu leyti ber á það að líta, að ástand jarðvegs getur einnig reynst mikilvægt um árangur af notkun margra illgresisefna. Jafnan er það skilyrði, að jarðvegur sé í góðri ræktun og að yfirborð hans sé hæfilega fín- mulið. Rakaástand á yfirborði getur ráðið miklu um eyðingargetu efnanna. Sama máli gildir um veðurskilyrðin, bæði þegar úðun er framkvæmd og næstu 5-6 klst. á eftir. Er þar þurrviðri æskilegast. Þannig getur efni eins og linuron (Afalon) gert takmarkaö gagn, ef jarðvegsyfirboró er mjög þurrt. Oft eykst því virknin til muna, ef tök eru á að væta yfirborðið nokkru áður en úðun fer fram. Við úðun er samt æskilegt, að plöntur séu þurrar, og að þurrt haldist um stund á eftir, eins og áður er getið. Væti smávegis fljótlega síðar, geta eituráhrif efnisins skerpst. Aftur getur mikil úrkoma snögglega á eftir úðun, flutt sum efni dýpra í jörö en æskilegt er, með þeim afleiðingum, að þau berast að rótum útsæðisins, og koma þá skemmdir fram á grösunum. Sérstaklega er hætt við þessu í eindreginni sandjörð. f. Eitrunarhætta á gróðri. Þannig skemmdir vegna niðursigins eiturs koma undantekningarlítið fyrst fram á neðstu blöðum stöngla. Lýsa þær sér ýmist sem gulir blettir í blaðholdi á milli æða, eða þá að æðastrengir og blaðholdið næst þeim verður gult. Einkennin fara eftir því hvaða illgresiseitur eiga í hlut. Þetta truflar vöxt og dregur óefað úr uppskeru, en hversu miklu rýrnunin getur munað, liggur engan veginn fullljóst fyrir. Samt verður að telja víst, að mikil brögð skemmda af þessu tagi, muni geta valdið alvarlegum vaxtarhnekki og á umtalsverðan hátt spillt uppskerunni. Á meðan monolinuron (Aresin) var notað, komu skemmdir hér iðulega fyrir í sendnum garðlöndum, en yfirleitt bar sjaldan á þeim, þar sem mold- eða leir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.