Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 83

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 83
-81- Sjúkdómar og meindýr í slæmum geymslum. 11. Kranssveppur (Verticillium albo-atrum). Ingólfur Davíðsson (1947) segist hafa fundið kranssvepp í kartöflum í Reykjavík og grennd, en þó ekki alvarlegan. 12. Blettaveiki (Alternaria solani). Að sögn Ingólfs (1947) hefur þessi sjúkdómur sest allvíða sunnanlands, einkum í þurrkasumrum, en ekki valdið teljandi tjóni. 13. Hnúðbikarsveppur (Sclerotinia sclerotiorum). Engar skriflegar heimildir eru til um þennan sjúkdóm á kartöflum hér á landi. 14. Fusarium-rotnun (Fusarium sp.). Ragnar Asgeirsson segir árið 1929, að Fusarium geri oft töluverðan skaða í kartöflubyngjum og segir sjúkdóminn hafa verið £ aðsendum kartöflum frá Djúpavogi á Austurlandi. Að sögn Ingólfs (1947) er sjúkdómurinn algengur, einkum sunnanlands og hefur valdið talsverðum skemmdum í geymslu. 15. Phoma-rotnun (Phoma exigua). Þetta er tiltölulega nýr sjúkdómur, en fyrst var minnst á hann 1971, er öli Valur Hansson og Ingólfur Davíðsson rituðu um hann í Frey (öli Valur Hansson 1971, Ingólfur Davíðsson 1971). Hafði borið á honum árin á undan, en útilokað er að segja, hvenær hann barst til landsins. 1 könnun höfundar (S.ö. 1978) var Phoma-rotnun algengasti geymslusjúkdómurinn veturinn 1976-77. 16. Kartöfluhnúðormur (Globodera rostochiensis og G. pallida). Sumarið 1953 varð fyrst vart við meindýr þetta hér á landi, en þá fannst hann í Reykjavík, Eyrarbakka, Vík í Mýrdal, Vestmannaeyjum, Akranesi og Hafnar- firði (Ingólfur Davíðsson 1953). Næstu árin voru garðar skoðaðir um allt land og 1958 höfðu fundist smitaðir garðar á um 20 svæðum víðs vegar um land, þó einkum í kaupstöðum á suðvesturlandi og á jarðhitasvæðum (Ingólfur Davíðsson og Geir Gígja 1958). 1962 höfðu bæst við um 5 nýir staðir (Ingólfur Davíðsson 1962), en síðan hefur útbreiðsla ekki verið könnuð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.